Tveir Bretar reyndu að smygla kókaíni til landsins Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2022 11:41 Dómur yfir mönnunum var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Vísir/Vilhelm Tveir breskir ríkisborgarar voru dæmdir í hálfs árs fangelsi á föstudag fyrir að hafa reynt að smygla rúmlega 270 grömmum af kókaíni til Íslands. Mennirnir komu hingað til lands 16. júní síðastliðinn með samtals 274 grömm kókaíns, með styrkleika upp á 33 til 57 prósent, innvortis. Annar var með fjórar pakkningar innvortis og hinn þrjár. Mennirnir komu með áætlunarflugi frá Manchester á Englandi. Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness játuðu Bretarnir tveir brot sín skýlaust en ekkert benti þó til þess að þeir væru eigendur efnanna eða hefðu komið að skipulagningu innflutnings eða dreifingu efnanna. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar mannanna og þess að þeir hefðu ekki gerst uppvísir að refsiverðri háttsemi áður. Þó var einnig litið til þess að þeir hafi flutt inn umtalsvert magn fíkniefna í félagi og refsing því ákveðin sex mánaða fangelsisvist. Til frádráttar refsingar kemur gæsluvarðhaldsvist sem mennirnir hafa sætt frá komunni til landsins þann 16. júní. Þá voru mennirnir dæmdir til að þola upptöku 274 gramma af kókaíni og að greiða málsvarnarlaun skipaðra verjenda þeirra, 837 þúsund krónur hvor um sig. Dómsmál Fíkniefnabrot Bretland Smygl Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Mennirnir komu hingað til lands 16. júní síðastliðinn með samtals 274 grömm kókaíns, með styrkleika upp á 33 til 57 prósent, innvortis. Annar var með fjórar pakkningar innvortis og hinn þrjár. Mennirnir komu með áætlunarflugi frá Manchester á Englandi. Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness játuðu Bretarnir tveir brot sín skýlaust en ekkert benti þó til þess að þeir væru eigendur efnanna eða hefðu komið að skipulagningu innflutnings eða dreifingu efnanna. Við ákvörðun refsingar var litið til játningar mannanna og þess að þeir hefðu ekki gerst uppvísir að refsiverðri háttsemi áður. Þó var einnig litið til þess að þeir hafi flutt inn umtalsvert magn fíkniefna í félagi og refsing því ákveðin sex mánaða fangelsisvist. Til frádráttar refsingar kemur gæsluvarðhaldsvist sem mennirnir hafa sætt frá komunni til landsins þann 16. júní. Þá voru mennirnir dæmdir til að þola upptöku 274 gramma af kókaíni og að greiða málsvarnarlaun skipaðra verjenda þeirra, 837 þúsund krónur hvor um sig.
Dómsmál Fíkniefnabrot Bretland Smygl Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira