Sluppu með skrekkinn frá snjóflóði í Kirgistan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. júlí 2022 10:06 Magnað myndband náðist af atvikinu. Samsett Tíu ferðamenn sluppu með naumindum frá því að vera fyrir snjóflóði á Tian Shan fallinu í Kirgistan á dögunum. Magnað myndband sem einn þeirra tók af flóðinu hefur vakið gífurlega athygli. Í myndbandinu sést snjórinn brjótast fram og niður fjallshlíðarnar en hópurinn reyndi að leita einhvers konar skjóls þó ekki væri hægt að forðast snjóflóðið sem fór yfir hópinn. Harry Shimmin, einn túristanna, birti myndband af atvikinu á Twitter: I suppose there was nowhere to run to, but still! 😳pic.twitter.com/3GE4M4YOxa— James Withers (@scotfoodjames) July 10, 2022 Shimmin hafði orðið viðskila við hópinn til að taka myndir þegar hann heyrði „hljóð sem líktist ís að brotna“ fyrir aftan hann, eins og hann lýsir því á instagram reikningi sínum. „Ég hafði verið þar í nokkrar mínútur svo ég vissi að það væri skjól fyrir mig þarna við hliðina á mér.“ Hann segist hafa beðið með að hreyfa sig þar til allt flóðið hafði gengið yfir. „Ég veit að það hefði verið öruggara að færa sig að skjólinu strax og ég tók áhættu en mér leið samt eins og ég hefði stjórn. Þegar snjórinn fór yfir og allt varð dimmt, var ég að skíta á mig og leið eins og ég myndi deyja,“ skrifar Shimmin. Tian Shan fjöllin rísa í suð-austur Kirgistan nálægt landamærum Kirgistan við Kína. „Öll í hópnum voru að hlægja og gráta, glöð að vera lifandi. Það var ekki fyrr en síðar sem að við áttuðum okkur á því hve heppin við vorum. Ef við hefðum labbað í fimm mínútur áfram, værum við öll dauð.“ Náttúruhamfarir Kirgistan Fjallamennska Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Fleiri fréttir Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Sjá meira
Í myndbandinu sést snjórinn brjótast fram og niður fjallshlíðarnar en hópurinn reyndi að leita einhvers konar skjóls þó ekki væri hægt að forðast snjóflóðið sem fór yfir hópinn. Harry Shimmin, einn túristanna, birti myndband af atvikinu á Twitter: I suppose there was nowhere to run to, but still! 😳pic.twitter.com/3GE4M4YOxa— James Withers (@scotfoodjames) July 10, 2022 Shimmin hafði orðið viðskila við hópinn til að taka myndir þegar hann heyrði „hljóð sem líktist ís að brotna“ fyrir aftan hann, eins og hann lýsir því á instagram reikningi sínum. „Ég hafði verið þar í nokkrar mínútur svo ég vissi að það væri skjól fyrir mig þarna við hliðina á mér.“ Hann segist hafa beðið með að hreyfa sig þar til allt flóðið hafði gengið yfir. „Ég veit að það hefði verið öruggara að færa sig að skjólinu strax og ég tók áhættu en mér leið samt eins og ég hefði stjórn. Þegar snjórinn fór yfir og allt varð dimmt, var ég að skíta á mig og leið eins og ég myndi deyja,“ skrifar Shimmin. Tian Shan fjöllin rísa í suð-austur Kirgistan nálægt landamærum Kirgistan við Kína. „Öll í hópnum voru að hlægja og gráta, glöð að vera lifandi. Það var ekki fyrr en síðar sem að við áttuðum okkur á því hve heppin við vorum. Ef við hefðum labbað í fimm mínútur áfram, værum við öll dauð.“
Náttúruhamfarir Kirgistan Fjallamennska Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Fleiri fréttir Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Sjá meira