Sjáðu Frakkland salta Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 12:31 Grace Geyoro fagnar fyrsta marki sínu af þremur í 5-1 sigri Frakklands á Ítalíu. EPA-EFE/ANDREW YATES Frakkland átti ekki í neinum vandræðum gegn Ítalíu er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á sunnudag. Lokatölur 5-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Það var snemma hvað stefndi í en Grace Geyoro kom Frakklandi yfir strax á 9. mínútu leiksins. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá markamaskínunni Marie-Antoinette Katoto. Það var Frakkland sem skorar fyrsta markið á móti Ítalíu, markið skoraði Grace Geyone á 9.mínútu leiksins pic.twitter.com/2OqJUo7L47— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Yfirburðir Frakka eru miklir á móti Ítalíu - komin tvö mörk í leikinn, bæði frá Frakklandi. Annað mark Frakka skorar leikmaðurinn með stóra nafnið Marie-Antoinetta Katoto pic.twitter.com/oeDRlyVM2F— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir það róaðist leikurinn aðeins en Delphine Cascarino skoraði með þrumuskoti á 38. mínútu og Geyoro bætti svo við öðru og þriðja marki sínu áður en fyrri hálfleik lauk. Staðan 5-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Frakkland er með þvílíka yfirburði í þessum leik á móti Ítalíu - staðar er núna 3-0. Mark á 38.mínútu frá Delphine Cascarino pic.twitter.com/zMShmEzifR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Þvílík frammistaða hjá Frökkum - það er komið 4-0 á móti Ítalíu. Það var annað markið sem Grace Geyoro skorar í þessum leik. pic.twitter.com/Yeyy1xBWkV— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Hvar endar þetta eiginlega, Frakkar komnir í 5-0 og enn var það Grace Geyoro sem skorar og er komin með þrennu í þessum leik og það er bara rétt fyrri hálfleikur. pic.twitter.com/DNSwtcVD8L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Franska liðið róaðist heldur í síðari hálfleik og ljóst var að liðið var þegar farið að huga að leiknum gegn Belgíu á fimmtudaginn kemur. Það nýtti Ítalía sér en Martina Piemonte minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks og þar við sat, lokatölur 5-1. Þar kom að því að Ítalía minnkaði örlítið muninn, Martina Piemonte kemur Ítalíu aðeins á bragðið með fyrsta marki liðsins í þessum leik. pic.twitter.com/iJ84db7hw7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir fyrstu umferð D-riðils er Frakkland á toppnum með þrjú stig, þar á eftir koma Belgía og Ísland með eitt stig á meðan Ítalía er án stiga. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Það var snemma hvað stefndi í en Grace Geyoro kom Frakklandi yfir strax á 9. mínútu leiksins. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá markamaskínunni Marie-Antoinette Katoto. Það var Frakkland sem skorar fyrsta markið á móti Ítalíu, markið skoraði Grace Geyone á 9.mínútu leiksins pic.twitter.com/2OqJUo7L47— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Yfirburðir Frakka eru miklir á móti Ítalíu - komin tvö mörk í leikinn, bæði frá Frakklandi. Annað mark Frakka skorar leikmaðurinn með stóra nafnið Marie-Antoinetta Katoto pic.twitter.com/oeDRlyVM2F— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir það róaðist leikurinn aðeins en Delphine Cascarino skoraði með þrumuskoti á 38. mínútu og Geyoro bætti svo við öðru og þriðja marki sínu áður en fyrri hálfleik lauk. Staðan 5-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Frakkland er með þvílíka yfirburði í þessum leik á móti Ítalíu - staðar er núna 3-0. Mark á 38.mínútu frá Delphine Cascarino pic.twitter.com/zMShmEzifR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Þvílík frammistaða hjá Frökkum - það er komið 4-0 á móti Ítalíu. Það var annað markið sem Grace Geyoro skorar í þessum leik. pic.twitter.com/Yeyy1xBWkV— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Hvar endar þetta eiginlega, Frakkar komnir í 5-0 og enn var það Grace Geyoro sem skorar og er komin með þrennu í þessum leik og það er bara rétt fyrri hálfleikur. pic.twitter.com/DNSwtcVD8L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Franska liðið róaðist heldur í síðari hálfleik og ljóst var að liðið var þegar farið að huga að leiknum gegn Belgíu á fimmtudaginn kemur. Það nýtti Ítalía sér en Martina Piemonte minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks og þar við sat, lokatölur 5-1. Þar kom að því að Ítalía minnkaði örlítið muninn, Martina Piemonte kemur Ítalíu aðeins á bragðið með fyrsta marki liðsins í þessum leik. pic.twitter.com/iJ84db7hw7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir fyrstu umferð D-riðils er Frakkland á toppnum með þrjú stig, þar á eftir koma Belgía og Ísland með eitt stig á meðan Ítalía er án stiga.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira