Sjáðu Frakkland salta Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 12:31 Grace Geyoro fagnar fyrsta marki sínu af þremur í 5-1 sigri Frakklands á Ítalíu. EPA-EFE/ANDREW YATES Frakkland átti ekki í neinum vandræðum gegn Ítalíu er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á sunnudag. Lokatölur 5-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Það var snemma hvað stefndi í en Grace Geyoro kom Frakklandi yfir strax á 9. mínútu leiksins. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá markamaskínunni Marie-Antoinette Katoto. Það var Frakkland sem skorar fyrsta markið á móti Ítalíu, markið skoraði Grace Geyone á 9.mínútu leiksins pic.twitter.com/2OqJUo7L47— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Yfirburðir Frakka eru miklir á móti Ítalíu - komin tvö mörk í leikinn, bæði frá Frakklandi. Annað mark Frakka skorar leikmaðurinn með stóra nafnið Marie-Antoinetta Katoto pic.twitter.com/oeDRlyVM2F— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir það róaðist leikurinn aðeins en Delphine Cascarino skoraði með þrumuskoti á 38. mínútu og Geyoro bætti svo við öðru og þriðja marki sínu áður en fyrri hálfleik lauk. Staðan 5-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Frakkland er með þvílíka yfirburði í þessum leik á móti Ítalíu - staðar er núna 3-0. Mark á 38.mínútu frá Delphine Cascarino pic.twitter.com/zMShmEzifR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Þvílík frammistaða hjá Frökkum - það er komið 4-0 á móti Ítalíu. Það var annað markið sem Grace Geyoro skorar í þessum leik. pic.twitter.com/Yeyy1xBWkV— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Hvar endar þetta eiginlega, Frakkar komnir í 5-0 og enn var það Grace Geyoro sem skorar og er komin með þrennu í þessum leik og það er bara rétt fyrri hálfleikur. pic.twitter.com/DNSwtcVD8L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Franska liðið róaðist heldur í síðari hálfleik og ljóst var að liðið var þegar farið að huga að leiknum gegn Belgíu á fimmtudaginn kemur. Það nýtti Ítalía sér en Martina Piemonte minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks og þar við sat, lokatölur 5-1. Þar kom að því að Ítalía minnkaði örlítið muninn, Martina Piemonte kemur Ítalíu aðeins á bragðið með fyrsta marki liðsins í þessum leik. pic.twitter.com/iJ84db7hw7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir fyrstu umferð D-riðils er Frakkland á toppnum með þrjú stig, þar á eftir koma Belgía og Ísland með eitt stig á meðan Ítalía er án stiga. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Það var snemma hvað stefndi í en Grace Geyoro kom Frakklandi yfir strax á 9. mínútu leiksins. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá markamaskínunni Marie-Antoinette Katoto. Það var Frakkland sem skorar fyrsta markið á móti Ítalíu, markið skoraði Grace Geyone á 9.mínútu leiksins pic.twitter.com/2OqJUo7L47— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Yfirburðir Frakka eru miklir á móti Ítalíu - komin tvö mörk í leikinn, bæði frá Frakklandi. Annað mark Frakka skorar leikmaðurinn með stóra nafnið Marie-Antoinetta Katoto pic.twitter.com/oeDRlyVM2F— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir það róaðist leikurinn aðeins en Delphine Cascarino skoraði með þrumuskoti á 38. mínútu og Geyoro bætti svo við öðru og þriðja marki sínu áður en fyrri hálfleik lauk. Staðan 5-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Frakkland er með þvílíka yfirburði í þessum leik á móti Ítalíu - staðar er núna 3-0. Mark á 38.mínútu frá Delphine Cascarino pic.twitter.com/zMShmEzifR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Þvílík frammistaða hjá Frökkum - það er komið 4-0 á móti Ítalíu. Það var annað markið sem Grace Geyoro skorar í þessum leik. pic.twitter.com/Yeyy1xBWkV— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Hvar endar þetta eiginlega, Frakkar komnir í 5-0 og enn var það Grace Geyoro sem skorar og er komin með þrennu í þessum leik og það er bara rétt fyrri hálfleikur. pic.twitter.com/DNSwtcVD8L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Franska liðið róaðist heldur í síðari hálfleik og ljóst var að liðið var þegar farið að huga að leiknum gegn Belgíu á fimmtudaginn kemur. Það nýtti Ítalía sér en Martina Piemonte minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks og þar við sat, lokatölur 5-1. Þar kom að því að Ítalía minnkaði örlítið muninn, Martina Piemonte kemur Ítalíu aðeins á bragðið með fyrsta marki liðsins í þessum leik. pic.twitter.com/iJ84db7hw7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir fyrstu umferð D-riðils er Frakkland á toppnum með þrjú stig, þar á eftir koma Belgía og Ísland með eitt stig á meðan Ítalía er án stiga.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira