Ekkert barn veiktist alvarlega af Covid-19 fyrir haustið 2021 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. júlí 2022 06:40 Rannsóknin náði til barna 18 ára og yngri en Ásgeir segir augljóst að einkennin aukist með hverju aldursári. Vísir/Vilhelm Ekkert þeirra barna sem greindust með Covid-19 fyrir haustið 2021 varð alvarlega veikt, þrátt fyrir að börnin hefðu ekki verið bólusett. Tæpur fjórðungur var einkennalaus en þrjú af hverjum fjórum sýndu meðalmikil einkenni. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem framkvæmd var við Barnaspítala Hringsins og greint er frá í Morgunblaðinu í dag. Það voru læknarnir Ásgeir Haraldsson, Kristín Björnsdóttir og Þorvaldur Löve sem unnu rannsóknina, undir stjórn Valtýs S. Thors. Morgunblaðið ræddi við Ásgeir sem sagðist þrátt fyrir þetta telja bólusetningar barna skynsamlegar. Þær hafi líklega orðið til þess að Delta-afbrigðið „varð ekki verra en það varð“. „Þó að börnin sjálf verði ekki jafn alvarlega veik þá eru þau smitberar og þau fara að heimsækja ömmur og afa sem eru viðkvæmari fyrir veirunni,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir nokkur atriði skýra það hvers vegna börn veiktust síður en fullorðnir; yfirborðssameindir sem veiran notar til að festast og valda sýkingu séu síður þroskaðar í börnum, börn kunni að hafa myndað krossónæmi eftir nýlegt smit af annarri kórónuveiru og að bólgusvar líkamans sé hægara og mildara hjá börnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Börn og uppeldi Bólusetningar Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem framkvæmd var við Barnaspítala Hringsins og greint er frá í Morgunblaðinu í dag. Það voru læknarnir Ásgeir Haraldsson, Kristín Björnsdóttir og Þorvaldur Löve sem unnu rannsóknina, undir stjórn Valtýs S. Thors. Morgunblaðið ræddi við Ásgeir sem sagðist þrátt fyrir þetta telja bólusetningar barna skynsamlegar. Þær hafi líklega orðið til þess að Delta-afbrigðið „varð ekki verra en það varð“. „Þó að börnin sjálf verði ekki jafn alvarlega veik þá eru þau smitberar og þau fara að heimsækja ömmur og afa sem eru viðkvæmari fyrir veirunni,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir nokkur atriði skýra það hvers vegna börn veiktust síður en fullorðnir; yfirborðssameindir sem veiran notar til að festast og valda sýkingu séu síður þroskaðar í börnum, börn kunni að hafa myndað krossónæmi eftir nýlegt smit af annarri kórónuveiru og að bólgusvar líkamans sé hægara og mildara hjá börnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Börn og uppeldi Bólusetningar Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira