Sjö ára drengur bitinn af hundi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2022 06:53 Lögreglan var kölluð út í tvígang að veitingastað í Kópavogi vegna gesta sem voru með vandræði. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í póstnúmerinu 113 í gærkvöldi eftir að sjö ára drengur var bitinn af hundi. Drengurinn var með bitsár á öðru lærinu og var roði í kringum sárið. Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins en sagðist ekki gera kröfu um refsingu. Eigandanum var hins vegar mjög brugðið vegna hegðunar hundsins og sagði hann aldrei hafa bitið áður en hundurinn er eins árs gamall. Sagðist eigandinn myndu láta svæfa hundinn. Lögregla hafði einnig afskipti af nokkrum einstaklingum í gær í annarlegu ástandi. Seint um kvöldið var óskað eftir aðstoð vegna manns sem hafði sofnað áfengissvefni á salerni rútu sem var á leið upp á Keflavíkurflugvöll. Farþegar rútunar voru erlendir knattspyrnuáhugamenn. Lögreglumenn náðu að vekja manninn en hann missti af fluginu sínu. Afskipti voru einnig höfð af konu í annarlegu ástandi við veitingastað í póstnúmerinu 108 en sú sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og taldi salann hafa byrlað sér. Þá sagði hún fólk hafa ráðist á sig. Seinna um kvöldið neitaði ofurölvi eldri kona að gefa upp kennitölu eða dvalarstað þegar lögregla stöðvaði hana á reiðhjóli í póstnúmerinu 104. Var hún vistuð í fangageymslu sökum ástands. Lögregla handtókn einnig menn sem urðu valdir að tjóni eftir akstur undir áhrifum og stöðvuðu 15 ára dreng undir stýri, eftir að hann féll á hraðamælingu. Þá var tilkynnt um eina líkamsárás í miðborginni. Lögreglumál Reykjavík Hundar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins en sagðist ekki gera kröfu um refsingu. Eigandanum var hins vegar mjög brugðið vegna hegðunar hundsins og sagði hann aldrei hafa bitið áður en hundurinn er eins árs gamall. Sagðist eigandinn myndu láta svæfa hundinn. Lögregla hafði einnig afskipti af nokkrum einstaklingum í gær í annarlegu ástandi. Seint um kvöldið var óskað eftir aðstoð vegna manns sem hafði sofnað áfengissvefni á salerni rútu sem var á leið upp á Keflavíkurflugvöll. Farþegar rútunar voru erlendir knattspyrnuáhugamenn. Lögreglumenn náðu að vekja manninn en hann missti af fluginu sínu. Afskipti voru einnig höfð af konu í annarlegu ástandi við veitingastað í póstnúmerinu 108 en sú sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og taldi salann hafa byrlað sér. Þá sagði hún fólk hafa ráðist á sig. Seinna um kvöldið neitaði ofurölvi eldri kona að gefa upp kennitölu eða dvalarstað þegar lögregla stöðvaði hana á reiðhjóli í póstnúmerinu 104. Var hún vistuð í fangageymslu sökum ástands. Lögregla handtókn einnig menn sem urðu valdir að tjóni eftir akstur undir áhrifum og stöðvuðu 15 ára dreng undir stýri, eftir að hann féll á hraðamælingu. Þá var tilkynnt um eina líkamsárás í miðborginni.
Lögreglumál Reykjavík Hundar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira