Willum skrifar undir í Hollandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 15:31 Willum Þór Willumsson skrifar undir samninginn. ga-eagles.nl Knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Go Ahead Eagles. Frá þessu er greint á heimasíðu Go Ahead Eagles, en Willum gengur til liðs við félagið frá BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi þar sem hann hafði verið frá því í árslok árið 2018. Áður lék hann með Breiðablik hér heima á Íslandi. 𝗩𝗲𝗹𝗸𝗼𝗺𝗶𝗻𝗻, 𝗪𝗶𝗹𝗹𝘂𝗺! 🤝🗣️ '𝘖𝘯𝘥𝘦𝘳𝘸𝘦𝘨 𝘯𝘢𝘢𝘳 𝘋𝘦𝘷𝘦𝘯𝘵𝘦𝘳 𝘵𝘪𝘦𝘯 𝘶𝘶𝘳 𝘣𝘪𝘫 𝘨𝘳𝘦𝘯𝘴 𝘨𝘦𝘸𝘢𝘤𝘩𝘵'- 𝐖𝐢𝐥𝐥𝐮𝐦 𝐖𝐢𝐥𝐥𝐮𝐦𝐬𝐬𝐨𝐧https://t.co/1m3F3T13Yy— Go Ahead Eagles 🦅 (@GAEagles) July 15, 2022 Willum er 23 ára miðjumaður sem á að baki einn leik með íslenska A-landsliðinu. Heima á Íslandi lék hann 28 deildarleiki með Breiðablik í efstu deild áður en hann hélt til Hvíta-Rússlands þar sem hann varð bikarmeistari í tvígang. Á tíma sínum með BATE lék hann 56 deildarleiki og skoraði í þeim níu mörk. Go Ahead Eagles hafnaði í 13. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili, en Willum verður fyrsti Íslendingurinn til að leika með liðinu. Hann verður þó ekki eini Íslendingurinn í deildinni því Andri Fannar Baldursson gekk í raðir NEC Nijmegen á láni frá Bologna á dögunum. Hollenski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu Go Ahead Eagles, en Willum gengur til liðs við félagið frá BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi þar sem hann hafði verið frá því í árslok árið 2018. Áður lék hann með Breiðablik hér heima á Íslandi. 𝗩𝗲𝗹𝗸𝗼𝗺𝗶𝗻𝗻, 𝗪𝗶𝗹𝗹𝘂𝗺! 🤝🗣️ '𝘖𝘯𝘥𝘦𝘳𝘸𝘦𝘨 𝘯𝘢𝘢𝘳 𝘋𝘦𝘷𝘦𝘯𝘵𝘦𝘳 𝘵𝘪𝘦𝘯 𝘶𝘶𝘳 𝘣𝘪𝘫 𝘨𝘳𝘦𝘯𝘴 𝘨𝘦𝘸𝘢𝘤𝘩𝘵'- 𝐖𝐢𝐥𝐥𝐮𝐦 𝐖𝐢𝐥𝐥𝐮𝐦𝐬𝐬𝐨𝐧https://t.co/1m3F3T13Yy— Go Ahead Eagles 🦅 (@GAEagles) July 15, 2022 Willum er 23 ára miðjumaður sem á að baki einn leik með íslenska A-landsliðinu. Heima á Íslandi lék hann 28 deildarleiki með Breiðablik í efstu deild áður en hann hélt til Hvíta-Rússlands þar sem hann varð bikarmeistari í tvígang. Á tíma sínum með BATE lék hann 56 deildarleiki og skoraði í þeim níu mörk. Go Ahead Eagles hafnaði í 13. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili, en Willum verður fyrsti Íslendingurinn til að leika með liðinu. Hann verður þó ekki eini Íslendingurinn í deildinni því Andri Fannar Baldursson gekk í raðir NEC Nijmegen á láni frá Bologna á dögunum.
Hollenski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira