Bjóða upp á bjór í skiptum fyrir sólblómaolíu Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 18:26 Í Bretlandi hafa verið settar á verulegar takmarkanir til að sporna gegn því að olían klárist. Getty/Matthew Horwood Bar í Munchen í Þýskalandi hefur upp á síðkastið boðið gestum að koma með sólblómaolíu og fá í staðinn bjór. Búið er að setja takmarkanir á kaup landsmanna á olíunni vegna innrás Rússa í Úkraínu. Úkraína og Rússland framleiða bæði langmest af sólblómaolíu heimsins en rúmlega helmingur allrar sólblómaolíu heims kemur frá löndunum tveimur. Skortur hefur verið á olíunni síðan stríð ríkjanna hófst. Einhver ríki hafa takmarkað aðgengi fólks að olíunni til þess að sporna gegn því að hún klárist alfarið. Í til dæmis Þýskalandi og Bretlandi má fólk einungis kaupa lítið magn af olíunni í einu. Í Þýskalandi hafa einhverjir tekið upp frumlegar aðferðir til að koma sér út um olíuna, til dæmis einn bar í Munchen sem leyfir nú fólki að greiða fyrir bjórinn sinn með sólblómaolíu. „Að fá olíu er mjög erfitt. Ef þú þarft þrjátíu lítra á viku en færð bara fimmtán lítra, þá muntu á einhverjum tímapunkti ekki geta steikt snitsel lengur,“ segir Erik Hoffmann, starfsmaður barsins, í samtali við fréttaveitu Reuters. Lítri af bjór á barnum kostar um það bil þúsund krónur en lítri af sólblómaolíu úti í búð um það bil 620 krónur. Tilboðið er því afar hagstætt fyrir gesti barsins. Hingað til hefur barinn aflað sér 400 lítra af sólblómaolíu með þessari aðferð. Þýskaland Matur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Úkraína og Rússland framleiða bæði langmest af sólblómaolíu heimsins en rúmlega helmingur allrar sólblómaolíu heims kemur frá löndunum tveimur. Skortur hefur verið á olíunni síðan stríð ríkjanna hófst. Einhver ríki hafa takmarkað aðgengi fólks að olíunni til þess að sporna gegn því að hún klárist alfarið. Í til dæmis Þýskalandi og Bretlandi má fólk einungis kaupa lítið magn af olíunni í einu. Í Þýskalandi hafa einhverjir tekið upp frumlegar aðferðir til að koma sér út um olíuna, til dæmis einn bar í Munchen sem leyfir nú fólki að greiða fyrir bjórinn sinn með sólblómaolíu. „Að fá olíu er mjög erfitt. Ef þú þarft þrjátíu lítra á viku en færð bara fimmtán lítra, þá muntu á einhverjum tímapunkti ekki geta steikt snitsel lengur,“ segir Erik Hoffmann, starfsmaður barsins, í samtali við fréttaveitu Reuters. Lítri af bjór á barnum kostar um það bil þúsund krónur en lítri af sólblómaolíu úti í búð um það bil 620 krónur. Tilboðið er því afar hagstætt fyrir gesti barsins. Hingað til hefur barinn aflað sér 400 lítra af sólblómaolíu með þessari aðferð.
Þýskaland Matur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira