Haller greindist með æxli í eistum Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 07:31 Sebastien Haller í æfingabúðum Dortmund í Sviss. Hann er nú farinn til Þýskalands í rannsóknir vegna æxlis í eistum. Getty/David Inderlied Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. Haller, sem er 28 ára gamall, kvartaði fyrst undan óþægindum á æfingu á mánudaginn. Æxlið fannst svo við læknisskoðun og Haller fór í kjölfarið til Þýskalands til frekari rannsókna. Ekki er ljóst hvort æxlið er illkynja. „Fréttir dagsins eru mikið áfall fyrir Sebastien Haller og alla aðra,“ er haft eftir Sebastian Kehl, íþróttastjóra Dortmund, á vef The Guardian. „Öll Dortmund-fjölskyldan vonar að Sébastien nái fullum bata eins fljótt og hægt er og að við getum faðmað hann aftur sem fyrst. Við munum gera allt sem við getum til þess að hann fái bestu mögulegu meðferð,“ sagði Kehl. Sebastien #Haller hat das #BVB-Trainingslager in Bad Ragaz krankheitsbedingt verlassen müssen und ist bereits zurück nach Dortmund gereist. Bei Untersuchungen wurde ein Hodentumor entdeckt.Gute Besserung, @HallerSeb! Weitere Infos: https://t.co/XPaNATxgDI pic.twitter.com/v6hA6MeGLV— Borussia Dortmund (@BVB) July 18, 2022 Haller kom til Dortmund fyrr í þessum mánuði frá Ajax, fyrir 31 milljón evra, til að hjálpa til við að fylla í skarðið stóra sem Erling Haaland skildi eftir sig þegar hann fór til Manchester City. Haller skoraði 34 mörk fyrir Ajax á síðustu leiktíð, þar af 11 í aðeins átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Hann er fæddur í Frakklandi en er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar. Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Sjá meira
Haller, sem er 28 ára gamall, kvartaði fyrst undan óþægindum á æfingu á mánudaginn. Æxlið fannst svo við læknisskoðun og Haller fór í kjölfarið til Þýskalands til frekari rannsókna. Ekki er ljóst hvort æxlið er illkynja. „Fréttir dagsins eru mikið áfall fyrir Sebastien Haller og alla aðra,“ er haft eftir Sebastian Kehl, íþróttastjóra Dortmund, á vef The Guardian. „Öll Dortmund-fjölskyldan vonar að Sébastien nái fullum bata eins fljótt og hægt er og að við getum faðmað hann aftur sem fyrst. Við munum gera allt sem við getum til þess að hann fái bestu mögulegu meðferð,“ sagði Kehl. Sebastien #Haller hat das #BVB-Trainingslager in Bad Ragaz krankheitsbedingt verlassen müssen und ist bereits zurück nach Dortmund gereist. Bei Untersuchungen wurde ein Hodentumor entdeckt.Gute Besserung, @HallerSeb! Weitere Infos: https://t.co/XPaNATxgDI pic.twitter.com/v6hA6MeGLV— Borussia Dortmund (@BVB) July 18, 2022 Haller kom til Dortmund fyrr í þessum mánuði frá Ajax, fyrir 31 milljón evra, til að hjálpa til við að fylla í skarðið stóra sem Erling Haaland skildi eftir sig þegar hann fór til Manchester City. Haller skoraði 34 mörk fyrir Ajax á síðustu leiktíð, þar af 11 í aðeins átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Hann er fæddur í Frakklandi en er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar.
Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Sjá meira