Stiller og Ólafur Darri féllust í faðma við endurfundi Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2022 13:02 Þeir félagarnir hafa leikið í tveimur kvikmyndum saman, The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2. Skjáskot/Twitter Leikarinn Ben Stiller var staddur hér á landi í vikunni ásamt leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni. Þeir féllust í faðma þegar þeir hittust í Stykkishólmi í fyrsta sinn í langan tíma. Þeir hafa leikið saman í kvikmyndunum Zoolander 2 og The Secret Life of Walter Mitty en sú síðarnefnda var mest öll tekin upp á Íslandi. Í Twitter-færslu sem Stiller birti í dag má sjá myndband af þeim félögunum hittast aftur eftir langan aðskilnað. Had a great 10 year reunion with my old friend @OlafurDarri in one of my favorite places. So beautiful in #Stykkishólmur #Iceland I so appreciate all the fans of #SecretLifeOfWalterMitty. pic.twitter.com/PpdgMpE2lP— Ben Stiller (@BenStiller) July 19, 2022 Þeir hittust á götum Stykkishólmsbæjar og sáu einhverjir vegfarendur þegar Stiller hljóp í átt að Ólafi og beint í fangið á honum. Ein þeirra sem sá þá félagana áttaði sig ekki á því að þetta væri Ben Stiller sem hljóp til Ólafs. Hún hugsaði með sér hvað Ólafur væri almennilegur við þennan ágenga túrista en þegar Stiller birti myndbandið áttaði hún sig á því hvað hún hafði séð. Ég horfði á þetta gerast úr svona 15 metra fjarlægð og hugsaði með mér Vá hvað Ólafur Darri er að vera ógeðslega næs við þennan ágenga túrista. https://t.co/BhxzsYoyEi— Fanney (@fanneybenjamins) July 19, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Stykkishólmur Tengdar fréttir Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14 Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Þeir hafa leikið saman í kvikmyndunum Zoolander 2 og The Secret Life of Walter Mitty en sú síðarnefnda var mest öll tekin upp á Íslandi. Í Twitter-færslu sem Stiller birti í dag má sjá myndband af þeim félögunum hittast aftur eftir langan aðskilnað. Had a great 10 year reunion with my old friend @OlafurDarri in one of my favorite places. So beautiful in #Stykkishólmur #Iceland I so appreciate all the fans of #SecretLifeOfWalterMitty. pic.twitter.com/PpdgMpE2lP— Ben Stiller (@BenStiller) July 19, 2022 Þeir hittust á götum Stykkishólmsbæjar og sáu einhverjir vegfarendur þegar Stiller hljóp í átt að Ólafi og beint í fangið á honum. Ein þeirra sem sá þá félagana áttaði sig ekki á því að þetta væri Ben Stiller sem hljóp til Ólafs. Hún hugsaði með sér hvað Ólafur væri almennilegur við þennan ágenga túrista en þegar Stiller birti myndbandið áttaði hún sig á því hvað hún hafði séð. Ég horfði á þetta gerast úr svona 15 metra fjarlægð og hugsaði með mér Vá hvað Ólafur Darri er að vera ógeðslega næs við þennan ágenga túrista. https://t.co/BhxzsYoyEi— Fanney (@fanneybenjamins) July 19, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Stykkishólmur Tengdar fréttir Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14 Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14
Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55