Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 07:35 James Harden verður áfram í bláu. Mitchell Leff/Getty Images James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. Eftir að hafa leikið með Oklahoma City Thunder fór Harden til Houston Rockets árið 2012. Þar var hann í níu ár áður en hann skipti yfir til Nets þar sem hann var hluti af gríðarlega öflugu þríeyki. Innihélt það hann sjálfan, Kevin Durant og Kyrie Irving. Þríeykið náði þó lítið að spila saman vegna ýmissa aðstæðna og yfirgaf Harden Nets á þessu ári. Hann fór til 76ers þar sem hann ætlar að vera næstu tvö árin. Mun sá samningur gefa honum 68 milljónir Bandaríkjadala í vasann. James Harden and the 76ers have reached an agreement on a two-year, $68 million deal with a player option, per @ChrisBHaynes pic.twitter.com/PbYIwBARpB— NBA TV (@NBATV) July 20, 2022 Í viðtalið nýverið við Yahoo Sports sagði Harden að það eina sem skipti hann máli væri að berjast um titilinn. Honum væri í raun sama hvað hann fengi borgað. „Ég sagði Daryl (Morey, forseta 76ers) að bæta leikmannahópinn, semja við þá sem við þyrftum og láta mig hafa það sem væri eftir. Það sýnir hversu mikið ég vil vinna. Að berjast um titilinn er það eina sem skiptir mig máli á þessum tímapunkti.“ Philadelphia 76ers endaði í 4. sæti Austurdeildar á síðustu leiktíð og féll svo úr leik fyrir Miami Heat í annarri umferð úrslitakeppninnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Eftir að hafa leikið með Oklahoma City Thunder fór Harden til Houston Rockets árið 2012. Þar var hann í níu ár áður en hann skipti yfir til Nets þar sem hann var hluti af gríðarlega öflugu þríeyki. Innihélt það hann sjálfan, Kevin Durant og Kyrie Irving. Þríeykið náði þó lítið að spila saman vegna ýmissa aðstæðna og yfirgaf Harden Nets á þessu ári. Hann fór til 76ers þar sem hann ætlar að vera næstu tvö árin. Mun sá samningur gefa honum 68 milljónir Bandaríkjadala í vasann. James Harden and the 76ers have reached an agreement on a two-year, $68 million deal with a player option, per @ChrisBHaynes pic.twitter.com/PbYIwBARpB— NBA TV (@NBATV) July 20, 2022 Í viðtalið nýverið við Yahoo Sports sagði Harden að það eina sem skipti hann máli væri að berjast um titilinn. Honum væri í raun sama hvað hann fengi borgað. „Ég sagði Daryl (Morey, forseta 76ers) að bæta leikmannahópinn, semja við þá sem við þyrftum og láta mig hafa það sem væri eftir. Það sýnir hversu mikið ég vil vinna. Að berjast um titilinn er það eina sem skiptir mig máli á þessum tímapunkti.“ Philadelphia 76ers endaði í 4. sæti Austurdeildar á síðustu leiktíð og féll svo úr leik fyrir Miami Heat í annarri umferð úrslitakeppninnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira