Mané vann Salah en blés á allt tal um ríg Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 08:01 Sadio Mané með verðlaunin sín í Rabat í Marokkó í gær. Hann er nú á undirbúningstímabili með sínu nýja liði Bayern München. Getty Senegalinn Sadio Mané, sem nú er orðinn leikmaður Bayern München, var í gærkvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Afríku, eftir baráttu við Mohamed Salah og Edouard Mendy um titilinn. Eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum var Mané meðal annars spurður út í meintan ríg á milli sín og Salah. sem saman ollu andstæðingum Liverpool eilífum höfuðverk síðustu ár. „Fólk segir stundum að það sé rígur á milli mín og Salah en ég get ekki séð að það sé þannig rígur á milli mín og nokkurs leikmanns, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Mané. „Sambandið okkar er gott, við sendum hvor öðrum símaskilaboð. Ég held að fjölmiðlar reyni alltaf að gera hlutina verri,“ sagði Mané og ítrekaði að hann ætti í góðu sambandi við alla leikmenn sem hann hefði spilað með. Mané, sem er þrítugur, skoraði úr vítinu sem tryggði Senegal Afríkumeistaratitilinn í byrjun árs í vítaspyrnukeppni gegn Salah og félögum í egypska landsliðin. Hann var einnig valinn knattspyrnumaður Afríku árið 2019 en verðlaunin voru svo ekki veitt í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég er afar, afar ánægður með að fá þessi verðlaun í ár. Ég vil þakka senegölsku þjóðinni og tileinka þessi verðlaun æskunni í landinu,“ sagði Mané sem átti líka sinn þátt í að koma Senegal í lokakeppni HM og vann enska bikarinn og deildabikarinn með Liverpool. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum var Mané meðal annars spurður út í meintan ríg á milli sín og Salah. sem saman ollu andstæðingum Liverpool eilífum höfuðverk síðustu ár. „Fólk segir stundum að það sé rígur á milli mín og Salah en ég get ekki séð að það sé þannig rígur á milli mín og nokkurs leikmanns, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Mané. „Sambandið okkar er gott, við sendum hvor öðrum símaskilaboð. Ég held að fjölmiðlar reyni alltaf að gera hlutina verri,“ sagði Mané og ítrekaði að hann ætti í góðu sambandi við alla leikmenn sem hann hefði spilað með. Mané, sem er þrítugur, skoraði úr vítinu sem tryggði Senegal Afríkumeistaratitilinn í byrjun árs í vítaspyrnukeppni gegn Salah og félögum í egypska landsliðin. Hann var einnig valinn knattspyrnumaður Afríku árið 2019 en verðlaunin voru svo ekki veitt í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég er afar, afar ánægður með að fá þessi verðlaun í ár. Ég vil þakka senegölsku þjóðinni og tileinka þessi verðlaun æskunni í landinu,“ sagði Mané sem átti líka sinn þátt í að koma Senegal í lokakeppni HM og vann enska bikarinn og deildabikarinn með Liverpool.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira