Agla María: Lærði helling þó spiltíminn hafi verið lítill Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júlí 2022 22:03 Agla María Albertsdóttir er komin aftur í Blikabúninginn. Mynd/Breiðablik Agla María Albertsdóttir er sátt við að vera kominn aftur í Breiðablik eftir skammvinna dvöl hjá sænska félaginu Häcken. „Ég er búin að læra helling og fá heilmikið út úr þessu þó svo að spiltíminn hafi verið af skornum skammti. Ég hefði viljað spilað meira og ég er ánægð að vera komin aftur á stað sem ég þekki mjög vel," segir Agla María Albertsdóttir um tíma sinn hjá Häcken og endurkomuna í Blika. Agla María gekk til liðs við Häcken frá Breiðabliki í upphafi þessa árs en náði ekki að festa sig í sessi hjá sænska liðinu. Af þeim sökum er hún komin aftur í Kópavoginn þar sem hún mun leika sem lánsmaður út yfirstandandi leiktíð. „Það er góð tilfinning að vera komin aftur í Kópavoginn. Það er gott þjálfarateymi og sterkur hópur leikmanna sem ég hef spilað með áður. Nú hlakka ég bara til að fá að spila meira," segir kantmaðurinn öflugi. Landsliðskonan ræddi einnig um upplifun sína af Evrópumótinu í Englandi í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Agla María kom inná sem varamaður á móti Belgum og Ítölum og byrjaði svo leikinn geng Frökkum í lokaumferð riðlakeppninnar. Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
„Ég er búin að læra helling og fá heilmikið út úr þessu þó svo að spiltíminn hafi verið af skornum skammti. Ég hefði viljað spilað meira og ég er ánægð að vera komin aftur á stað sem ég þekki mjög vel," segir Agla María Albertsdóttir um tíma sinn hjá Häcken og endurkomuna í Blika. Agla María gekk til liðs við Häcken frá Breiðabliki í upphafi þessa árs en náði ekki að festa sig í sessi hjá sænska liðinu. Af þeim sökum er hún komin aftur í Kópavoginn þar sem hún mun leika sem lánsmaður út yfirstandandi leiktíð. „Það er góð tilfinning að vera komin aftur í Kópavoginn. Það er gott þjálfarateymi og sterkur hópur leikmanna sem ég hef spilað með áður. Nú hlakka ég bara til að fá að spila meira," segir kantmaðurinn öflugi. Landsliðskonan ræddi einnig um upplifun sína af Evrópumótinu í Englandi í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Agla María kom inná sem varamaður á móti Belgum og Ítölum og byrjaði svo leikinn geng Frökkum í lokaumferð riðlakeppninnar.
Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira