Fundu spor fyrr í dag en erfitt sé að greina þau Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 28. júlí 2022 20:53 Mannsins er leitað í Flateyjardal. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Spor fundust í Flateyjardal þar sem björgunarsveitir leita að þýskum ferðamanni, ekki er víst hvort sporin tilheyri manninum sem um ræðir. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir 100 manns vera að störfum við leitina. Ferðamaðurinn, Bernd Meyer er sagður hafa skilið bíl sinn eftir við eyðibýlið Hof fyrir tveimur vikum og haft síðast samband við eiginkonu sína þann 14. júlí síðastlliðinn. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins um málið eru viðbragðsaðilar á svæðinu að kanna hvort sporin sem fundust í dag geti tengst manninum en Jóhannes Sigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segi að erfitt sé að greina ný spor frá gömlum. Verið sé að nota dróna til þess að leita á svæðinu en það sé erfitt yfirferðar, skoðað verði að nota hunda við leitina en erfið veðurspá sé fram undan og reynt verði að gera eins mikið og hægt sé í dag. Spáð sé súld og verra skyggni á morgun og ekki megi stefna leitarfólki í hættu. Þorgils Guðmundsson, formaður björgunarsveitarinnar Týs á Svalbarðseyri segir alla hafa verið boðaða heim og að leit virðist vera lokið. Tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra frá því fyrr í dag má sjá hér að neðan. Fréttin var uppfærð klukkan 21:31 Björgunarsveitir Norðurþing Tengdar fréttir Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Ferðamaðurinn, Bernd Meyer er sagður hafa skilið bíl sinn eftir við eyðibýlið Hof fyrir tveimur vikum og haft síðast samband við eiginkonu sína þann 14. júlí síðastlliðinn. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins um málið eru viðbragðsaðilar á svæðinu að kanna hvort sporin sem fundust í dag geti tengst manninum en Jóhannes Sigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segi að erfitt sé að greina ný spor frá gömlum. Verið sé að nota dróna til þess að leita á svæðinu en það sé erfitt yfirferðar, skoðað verði að nota hunda við leitina en erfið veðurspá sé fram undan og reynt verði að gera eins mikið og hægt sé í dag. Spáð sé súld og verra skyggni á morgun og ekki megi stefna leitarfólki í hættu. Þorgils Guðmundsson, formaður björgunarsveitarinnar Týs á Svalbarðseyri segir alla hafa verið boðaða heim og að leit virðist vera lokið. Tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra frá því fyrr í dag má sjá hér að neðan. Fréttin var uppfærð klukkan 21:31
Björgunarsveitir Norðurþing Tengdar fréttir Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58