„Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 4. ágúst 2022 22:53 Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með úrslit kvöldsins. Diego „Ég er mjög ánægður. Við vorum betra liðið í leiknum. Við gerðum réttu hlutina, héldum boltanum á hreyfingu, fundum góðar lausnir og náðum loksins að brjóta þær niður,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar R., eftir 2-0 sigur á Aftureldingu í kvöld. „Við vildum halda boltanum á hreyfingu. Við vorum ekki með neitt plan því ég vissi ekki hvaða liði ég myndi mæta. Mér fannst við spila vel úr þessu miðað við óvissuna með hverju við myndum mæta hér í dag. Ég held þetta séu bestu 90 mínútur sem við höfum spilað í sumar.“ Þróttur fékk nóg af færum í fyrri hálfleik en þær náði ekki að nýta þau. Nik sagði að í seinni hálfleik hafi þær haft meiri vilja til að skora og þá kom þetta allt heim og saman. „Við settum boltann í netið í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til þess í fyrri hálfleik en vorum ekki nógu grimmar. Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að halda áfram því sem þær voru að gera en þegar að tækifæri gefst að hafa aðeins meiri vilja til þess að skora. Murphy skoraði svo fyrsta markið og ég er mjög glaður að Ólöf skoraði seinna því hún er búin að bíða eftir að skora.“ Nik vill halda áfram að byggja ofan á þetta fyrir næsta leik. „Við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við sáum í dag. Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar og við ætlum að byggja ofan á það og taka skref fram á við.“ Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
„Við vildum halda boltanum á hreyfingu. Við vorum ekki með neitt plan því ég vissi ekki hvaða liði ég myndi mæta. Mér fannst við spila vel úr þessu miðað við óvissuna með hverju við myndum mæta hér í dag. Ég held þetta séu bestu 90 mínútur sem við höfum spilað í sumar.“ Þróttur fékk nóg af færum í fyrri hálfleik en þær náði ekki að nýta þau. Nik sagði að í seinni hálfleik hafi þær haft meiri vilja til að skora og þá kom þetta allt heim og saman. „Við settum boltann í netið í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til þess í fyrri hálfleik en vorum ekki nógu grimmar. Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að halda áfram því sem þær voru að gera en þegar að tækifæri gefst að hafa aðeins meiri vilja til þess að skora. Murphy skoraði svo fyrsta markið og ég er mjög glaður að Ólöf skoraði seinna því hún er búin að bíða eftir að skora.“ Nik vill halda áfram að byggja ofan á þetta fyrir næsta leik. „Við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við sáum í dag. Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar og við ætlum að byggja ofan á það og taka skref fram á við.“
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15