Hörður dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2022 16:29 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Hörð í þriggja ára fangelsi. Vísir/Vilhelm Hörður Sigurjónsson, fyrrverandi lögreglumaður, var í síðustu viku sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn fjölmörgum börnum og dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar. Hann hefur verið nefndur snapchatperrinn í fjölmiðlum enda nálgaðist hann börnin á samfélagsmiðlinum Snapchat. Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, sem sótti málið gegn Herði fyrir hönd ákæruvaldsins, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Dómurinn hefur ekki enn verið birtur en það er dómari sem ákveður hvenær dómar eru birtir. DV greindi fyrst frá og hafði niðurstöðuna eftir móður eins brotaþola Harðar. Dagmar Ösp segist ekki geta tjáð sig frekar um efni dómsins né hvort ákæruvaldið muni áfrýja honum eða una niðurstöðunni. Sú ákvörðun sé á hendi ríkissaksóknara. Sakfelldur fyrir brot gegn sextán stúlkum Hörður var handtekinn fyrir rétt rúmlega ári síðan fyrir að hafa sett sig í samband við fimm ólögráða stúlkur, klæmst við þær og reynt að fá þær til að hitta sig. Honum var sleppt úr haldi en hélt áfram að brjóta af sér með sams konar hætti. Hann var svo úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 9. desember í fyrra sem var síðan ítrekað framlengt vegna þess að hann var talinn líklegur til að halda uppteknum hætti yrði honum sleppt úr haldi. Hörður var upphaflega ákærður fyrir brot gagnvart sjö stúlkum með því að hafa viðhaft við þær kynferðislegt tal og sent sumum þeirra einnig kynferðislegar myndir og í tvö skipti gert tilraun til að mæla sér mót við þær. Þann 29. mars gaf saksóknari út aðra ákæru vegna gruns um sambærileg brot gegn níu stúlkum til viðbótar. Þá var hann ákærður fyrir vörslu á barnaníðsefni. Hann var sakfelldur í öllum ákæruliðum að sögn saksóknara. Rannsóknarlögreglumaður sem villtist af réttri braut Hörður var rannsóknarlögreglumaður hjá ríkislögreglustjóra um árabil en eftir að hann lét af störfum hjá lögreglunni tók að halla undan fæti. Hann var til að mynda einn þeirra sem fréttaskýringaþátturinn Kompás fjallaði um í þætti sínum árið 2006 um karlmenn sem áttu í kynferðislegum samskiptum við börn á netinu. Í þættinum var hann kallaður fíkusbenjamín; en það er nafnið sem hann notaði þegar hann setti sig í samband við unglingsstúlkur. Þá var hann árið 2009 handtekinn í Argentínu með fimm kíló af kókaíni í fórum sínum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Sjá meira
Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, sem sótti málið gegn Herði fyrir hönd ákæruvaldsins, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Dómurinn hefur ekki enn verið birtur en það er dómari sem ákveður hvenær dómar eru birtir. DV greindi fyrst frá og hafði niðurstöðuna eftir móður eins brotaþola Harðar. Dagmar Ösp segist ekki geta tjáð sig frekar um efni dómsins né hvort ákæruvaldið muni áfrýja honum eða una niðurstöðunni. Sú ákvörðun sé á hendi ríkissaksóknara. Sakfelldur fyrir brot gegn sextán stúlkum Hörður var handtekinn fyrir rétt rúmlega ári síðan fyrir að hafa sett sig í samband við fimm ólögráða stúlkur, klæmst við þær og reynt að fá þær til að hitta sig. Honum var sleppt úr haldi en hélt áfram að brjóta af sér með sams konar hætti. Hann var svo úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 9. desember í fyrra sem var síðan ítrekað framlengt vegna þess að hann var talinn líklegur til að halda uppteknum hætti yrði honum sleppt úr haldi. Hörður var upphaflega ákærður fyrir brot gagnvart sjö stúlkum með því að hafa viðhaft við þær kynferðislegt tal og sent sumum þeirra einnig kynferðislegar myndir og í tvö skipti gert tilraun til að mæla sér mót við þær. Þann 29. mars gaf saksóknari út aðra ákæru vegna gruns um sambærileg brot gegn níu stúlkum til viðbótar. Þá var hann ákærður fyrir vörslu á barnaníðsefni. Hann var sakfelldur í öllum ákæruliðum að sögn saksóknara. Rannsóknarlögreglumaður sem villtist af réttri braut Hörður var rannsóknarlögreglumaður hjá ríkislögreglustjóra um árabil en eftir að hann lét af störfum hjá lögreglunni tók að halla undan fæti. Hann var til að mynda einn þeirra sem fréttaskýringaþátturinn Kompás fjallaði um í þætti sínum árið 2006 um karlmenn sem áttu í kynferðislegum samskiptum við börn á netinu. Í þættinum var hann kallaður fíkusbenjamín; en það er nafnið sem hann notaði þegar hann setti sig í samband við unglingsstúlkur. Þá var hann árið 2009 handtekinn í Argentínu með fimm kíló af kókaíni í fórum sínum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Sjá meira