Konan sem ásakaði Emmett Till um áreitni mun ekki sæta ákæru Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2022 07:25 Emmett Till og Carolyn Bryant Donham. AP Ákærukviðdómur í Mississippi í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að það liggi ekki næg sönnunargögn fyrir til að gefa út ákæru á hendur Carolyn Bryant Donham, hvers ásakanir urðu til þess að táningnum Emmett Till var rænt og hann skotinn í höfuðið árið 1955. Fyrr í sumar fundust óútgefnar handtökuskipanir á hendur Donham, þáverandi eiginmanni hennar og mági. Eiginmaðurinn og mágurinn voru handteknir og sýknaðir af morðinu á Till en Donham sætti aldrei gæsluvarðhaldi vegna málsins. Mennirnir játuðu síðar að hafa orðið Till að bana. Í óútefnum endurminningum Donham kemur fram að hún hafi ekki haft vitneskju um þau örlög sem biðu Till. Donham sagði að mennirnir hefðu komið með Till til sín um miðja nótt til að hún gæti borið kennsl á hann og hún hefði reynt að bjarga honum með því að segja að þetta væri ekki drengurinn sem hefði áreitt hana. Hélt Donham því fram að Till hefði sjálfur komið upp um sig. Við réttarhöldin yfir mönnunum sagði Donham að Till hefði gripið í sig og látið ósæmileg orð falla en hún er sögð hafa játað það seinna að það hefði ekki verið satt. Samkvæmt vitnum ku Till hafa flautað að henni, í mesta lagi. Illa farið lík Till fannst í Tallahatchie-ánni nokkrum dögum síðar og málið komst í heimsfréttirnar þegar móðir hans, Mamie Till Mobley, ákvað að hafa kistu hans opna til vitnisburðar um barsmíðarnar sem hann hafði sætt. Höfðu myndir af líkamsleifum Till gríðarleg áhrif á mannréttindabaráttu svartra þegar þær voru birtar í Bandaríkjunum. Bandaríkin Mannréttindi Black Lives Matter Erlend sakamál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Fyrr í sumar fundust óútgefnar handtökuskipanir á hendur Donham, þáverandi eiginmanni hennar og mági. Eiginmaðurinn og mágurinn voru handteknir og sýknaðir af morðinu á Till en Donham sætti aldrei gæsluvarðhaldi vegna málsins. Mennirnir játuðu síðar að hafa orðið Till að bana. Í óútefnum endurminningum Donham kemur fram að hún hafi ekki haft vitneskju um þau örlög sem biðu Till. Donham sagði að mennirnir hefðu komið með Till til sín um miðja nótt til að hún gæti borið kennsl á hann og hún hefði reynt að bjarga honum með því að segja að þetta væri ekki drengurinn sem hefði áreitt hana. Hélt Donham því fram að Till hefði sjálfur komið upp um sig. Við réttarhöldin yfir mönnunum sagði Donham að Till hefði gripið í sig og látið ósæmileg orð falla en hún er sögð hafa játað það seinna að það hefði ekki verið satt. Samkvæmt vitnum ku Till hafa flautað að henni, í mesta lagi. Illa farið lík Till fannst í Tallahatchie-ánni nokkrum dögum síðar og málið komst í heimsfréttirnar þegar móðir hans, Mamie Till Mobley, ákvað að hafa kistu hans opna til vitnisburðar um barsmíðarnar sem hann hafði sætt. Höfðu myndir af líkamsleifum Till gríðarleg áhrif á mannréttindabaráttu svartra þegar þær voru birtar í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Mannréttindi Black Lives Matter Erlend sakamál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira