Hestar í torfhúsi á Lýtingsstöðum í Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2022 21:48 Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum ásamt Sóma sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fallegt torfhesthús er á bænum Lýtingsstöðum í Skagafirði þar sem nokkrir hestar geta verið inni. Þar er líka mikið af gömlum reiðtygjum, sem gestir og gangandi geta fengið að skoða. Íslenski fjárhundurinn er líka í hávegum hafður á bænum. Á Lýtingsstöðum er ferðaþjónusta samhliða búskapnum á bænum. Boðið er um á hestaferðir, gistingu og þess háttar. En það sem vekur mesta athygli á bænum eru torfhúsin, sem eru táknrænn íslenskur byggingararfur, sem allir hafa gaman af að skoða og kynna sér, ekki síst ferðamenn, innlendir og erlendir. Torfhúsin voru hlaðin 2015. „Þetta er í raun hesthús úr íslensku torfi og það er svona allskonar sem tengist íslenska hestinum, allt frá gömlum reiðtygjum, reipi, klyfbera og svona ýmislegt. Við erum stundum að taka á móti hópum og svo koma líka einstaklingar til okkar hingað. Fólk er að jafnaði mjög hrifið af þessu. Hrifin af hestunum, torfinu og það er mjög gaman að geta frætt ferðamennina um okkar menningararf hérna á Íslandi,“ segir Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Evelyn er menningarfræðingur að mennt frá Þýskalandi en eftir að hún flutti til Íslands fyrir 27 árum fékk hún mikinn áhuga á torfhúsum og ákvaða því að reisa þannig hús á jörðinni og tengja það við hestana sína. Evelyn er líka heilluð af íslenska fjárhundinum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hann Sómi okkar, en hann heitir fullu nafni Reykjavalla Íslands Sómi og er stoltið okkar hér á Lýtingsstöðum. Hann er bara hluti af því sem við erum að gera hér, að kynna menningararfinn,“ segir Evelyn Ýr. Myndarleg ferðaþjónusta er rekin á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Lýtingsstaða Skagafjörður Ferðamennska á Íslandi Menning Hestar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira
Á Lýtingsstöðum er ferðaþjónusta samhliða búskapnum á bænum. Boðið er um á hestaferðir, gistingu og þess háttar. En það sem vekur mesta athygli á bænum eru torfhúsin, sem eru táknrænn íslenskur byggingararfur, sem allir hafa gaman af að skoða og kynna sér, ekki síst ferðamenn, innlendir og erlendir. Torfhúsin voru hlaðin 2015. „Þetta er í raun hesthús úr íslensku torfi og það er svona allskonar sem tengist íslenska hestinum, allt frá gömlum reiðtygjum, reipi, klyfbera og svona ýmislegt. Við erum stundum að taka á móti hópum og svo koma líka einstaklingar til okkar hingað. Fólk er að jafnaði mjög hrifið af þessu. Hrifin af hestunum, torfinu og það er mjög gaman að geta frætt ferðamennina um okkar menningararf hérna á Íslandi,“ segir Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Evelyn er menningarfræðingur að mennt frá Þýskalandi en eftir að hún flutti til Íslands fyrir 27 árum fékk hún mikinn áhuga á torfhúsum og ákvaða því að reisa þannig hús á jörðinni og tengja það við hestana sína. Evelyn er líka heilluð af íslenska fjárhundinum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hann Sómi okkar, en hann heitir fullu nafni Reykjavalla Íslands Sómi og er stoltið okkar hér á Lýtingsstöðum. Hann er bara hluti af því sem við erum að gera hér, að kynna menningararfinn,“ segir Evelyn Ýr. Myndarleg ferðaþjónusta er rekin á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Lýtingsstaða
Skagafjörður Ferðamennska á Íslandi Menning Hestar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira