Húkkaði sér far með spíttbát á tískusýninguna Elísabet Hanna skrifar 13. ágúst 2022 12:31 Elísabet Gunnarsdóttir ætlaði ekki að missa af sýningu GANNI á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Aðsend. Tískugyðjan og Trendnet bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir lenti í því skemmtilega atviku að húkka sér far með spíttbát á tískusýningu GANNI í Kaupmannahöfn þar sem hún er stödd fyrir tískuvikuna. „Sýningin hjá GANNI byrjaði klukkan 19:30 og ég átti að mæta fyrir utan óperuhúsið þar sem sýningin fór fram. Þegar ég kom þangað á tilsettum tíma sá ég að þar var ekkert að eiga sér stað. Ég horfi yfir sjóinn og sé að sýningin er hinu megin við,“ segir Elísabet um atvikið. Sem betur fer byrjaði sýningin ekki á slaginu þar sem hún fór á fullt að reyna að koma sér yfir vatnið á sýninguna. Það mátti ekki tæpara standa þegar Elísabet kom í land.Aðsend Byrjaði að kalla á alla bátana „Ég fór bara að hlaupa um allt og kalla á einhverja báta sem voru þarna í kring hvort að þeir gætu komið mér yfir. Fann strætóbát sem vildi ekki skutla mér yfir en svo kom einhver spíttbátur að landinu og ég stend þarna ólétt og með bumbuna út í loftið,“ segir hún og hlær. Hún er komin rúma sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn. Sem betur fer sagði skipstjórinn já og silgdi henni yfir á sýninguna: „Ég hoppaði úr þessum bát, fór bein í sætið mitt og svo byrjaði sýningin, það mátti ekki tæpara standa.“ Sem betur fer náði hún í sætið sitt áður en sýningin hófst.Aðsend Reyndi allt til þess að ná sýningunni „Þannig ég fékk far á tískusýninguna á spíttbátt. Maður gat ekki annað en reynt allt til þess að ná sýningunni og þetta virkaði. Þegar ég kom yfir fékk ég að vita það að ansi margir voru búnir að vera að fylgjast með þessu ævintýri mínu“ segir hún að lokum. Hún var alsæl að þetta gekk upp þar sem íslensk hönnun í samstarfi við 66°Norður birtist einnig á pallinum. Elísabet glæsileg með kúluna við hlið samstarfslínunnar.Aðsend Tíska og hönnun Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00 Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Sjá meira
„Sýningin hjá GANNI byrjaði klukkan 19:30 og ég átti að mæta fyrir utan óperuhúsið þar sem sýningin fór fram. Þegar ég kom þangað á tilsettum tíma sá ég að þar var ekkert að eiga sér stað. Ég horfi yfir sjóinn og sé að sýningin er hinu megin við,“ segir Elísabet um atvikið. Sem betur fer byrjaði sýningin ekki á slaginu þar sem hún fór á fullt að reyna að koma sér yfir vatnið á sýninguna. Það mátti ekki tæpara standa þegar Elísabet kom í land.Aðsend Byrjaði að kalla á alla bátana „Ég fór bara að hlaupa um allt og kalla á einhverja báta sem voru þarna í kring hvort að þeir gætu komið mér yfir. Fann strætóbát sem vildi ekki skutla mér yfir en svo kom einhver spíttbátur að landinu og ég stend þarna ólétt og með bumbuna út í loftið,“ segir hún og hlær. Hún er komin rúma sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn. Sem betur fer sagði skipstjórinn já og silgdi henni yfir á sýninguna: „Ég hoppaði úr þessum bát, fór bein í sætið mitt og svo byrjaði sýningin, það mátti ekki tæpara standa.“ Sem betur fer náði hún í sætið sitt áður en sýningin hófst.Aðsend Reyndi allt til þess að ná sýningunni „Þannig ég fékk far á tískusýninguna á spíttbátt. Maður gat ekki annað en reynt allt til þess að ná sýningunni og þetta virkaði. Þegar ég kom yfir fékk ég að vita það að ansi margir voru búnir að vera að fylgjast með þessu ævintýri mínu“ segir hún að lokum. Hún var alsæl að þetta gekk upp þar sem íslensk hönnun í samstarfi við 66°Norður birtist einnig á pallinum. Elísabet glæsileg með kúluna við hlið samstarfslínunnar.Aðsend
Tíska og hönnun Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00 Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Sjá meira
Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00