Benzema, Courtois og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. ágúst 2022 08:00 Liverpool FC v Real Madrid - UEFA Champions League Final 2021/22 PARIS, FRANCE - MAY 28: Thibaut Courtois and Karim Benzema of Real Madrid look on during the line up prior to the UEFA Champions League final match between Liverpool FC and Real Madrid at Stade de France on May 28, 2022 in Paris, France. (Photo by Jonathan Moscrop/Getty Images) Evrópska knattspyrnusambandið UEFA birti í gær hvaða þrír leikmenn eiga möguleika á því að vera valdir knattspyrnumaður ársins hjá sambandinu. Upphaflega voru það 15 leikmenn sem komu til greina, en í gær var gert ljóst hvaða þrír leikmenn það eru sem urðu efstir í valinu. Það eru blaðamenn á vegum evrópskra íþróttamiðla sem velja leikmann ársins. Aðeins koma leikmenn til greina sem leika með liðum sem tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildarinnar eða Sambandsdeildar Evrópu, en horft er á heildarframmistöðu leikmanna í öllum keppnum þegar kosið er. Það eru þeir Karim Benzema (Real Madrid), Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) sem eru tilnefndi í ár. Benzema var valinn leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu, Courtois var valinn maður leiksins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og De Bruyne var valinn leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 🥇 Karim Benzema, Thibaut Courtois or Kevin De Bruyne?These are the three nominees for the 2021/22 UEFA Men’s Player of the Year award. The winner will be announced at the 2022/23 #UCL group stage draw ceremony on 25 August!Full story and how voting works: ⬇️#UEFAawards— UEFA (@UEFA) August 12, 2022 Þá hafa þeir Jürgen Klopp (Liverpool), Pep Guardiola (Manchester City) og Carlo Ancelotti (Real Madrid) verið tilnefndir sem þjálfarar ársins, en tilkynnt verður um sigurvegara í báðum flokkum þegar dregið verður í riðla Meistaradeildarinnar þann 25. ágúst. Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ Sjá meira
Upphaflega voru það 15 leikmenn sem komu til greina, en í gær var gert ljóst hvaða þrír leikmenn það eru sem urðu efstir í valinu. Það eru blaðamenn á vegum evrópskra íþróttamiðla sem velja leikmann ársins. Aðeins koma leikmenn til greina sem leika með liðum sem tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildarinnar eða Sambandsdeildar Evrópu, en horft er á heildarframmistöðu leikmanna í öllum keppnum þegar kosið er. Það eru þeir Karim Benzema (Real Madrid), Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) sem eru tilnefndi í ár. Benzema var valinn leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu, Courtois var valinn maður leiksins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og De Bruyne var valinn leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 🥇 Karim Benzema, Thibaut Courtois or Kevin De Bruyne?These are the three nominees for the 2021/22 UEFA Men’s Player of the Year award. The winner will be announced at the 2022/23 #UCL group stage draw ceremony on 25 August!Full story and how voting works: ⬇️#UEFAawards— UEFA (@UEFA) August 12, 2022 Þá hafa þeir Jürgen Klopp (Liverpool), Pep Guardiola (Manchester City) og Carlo Ancelotti (Real Madrid) verið tilnefndir sem þjálfarar ársins, en tilkynnt verður um sigurvegara í báðum flokkum þegar dregið verður í riðla Meistaradeildarinnar þann 25. ágúst.
Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ Sjá meira