Barcelona skráir fjóra nýja leikmenn í tæka tíð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2022 23:01 Robert Lewandowski, Raphinha og Andreas Christensen gætu allir verið í leikmannahópiu Barcelona á morgun. Javier Borrego/Europa Press via Getty Images Barcelona náði að skrá fjóra nýja leikmenn í tæka tíð fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni þegar Barcelona tekur á móti Rayo Vallecano á morgun. Fjárhagsreglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, komu í veg fyrir það að Börsungar gátu skráð fjóra nýja leikmenn liðsins í leikmannahóp sinn. Fjárhagsstaða Barcelona hefur verið vægast sagt erfið undanfarin misseri, en félagið hefur nú náð að rétta nægilega mikið úr kútnum til að skrá fjórmenningana í hópinn. Þeir Robert Lewandowski, Franck Kessie, Andreas Christensen og Raphinha munu því geta mætt til leiks í fyrstu umferð La Liga á morgun. OFFICIAL: Barcelona have registered Robert Lewandowski, Franck Kessié, Andreas Christensen and Raphinha for the upcoming La Liga season ✅ pic.twitter.com/svSuCgCvfD— B/R Football (@brfootball) August 12, 2022 Fjárhagsreglur deildarinnar gerðu það einnig að verkum að Börsungar gátu ekki skráð leikmenn eins og Ousmane Dembele og Sergi Roberto, sem höfðu skrifað undir nýja samninga, til leiks, en þeir hafa einnig fengið skráningu. Hins vegar hefur liðinu ekki enn tekist að skrá franska varnarmannin Joules Kounde, sem einnig kom til félagsins í sumar, í leikmannahópinn. Til að Barcelona geti skráð Kounde þarf félagið að lækka launakostnað. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Fjárhagsreglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, komu í veg fyrir það að Börsungar gátu skráð fjóra nýja leikmenn liðsins í leikmannahóp sinn. Fjárhagsstaða Barcelona hefur verið vægast sagt erfið undanfarin misseri, en félagið hefur nú náð að rétta nægilega mikið úr kútnum til að skrá fjórmenningana í hópinn. Þeir Robert Lewandowski, Franck Kessie, Andreas Christensen og Raphinha munu því geta mætt til leiks í fyrstu umferð La Liga á morgun. OFFICIAL: Barcelona have registered Robert Lewandowski, Franck Kessié, Andreas Christensen and Raphinha for the upcoming La Liga season ✅ pic.twitter.com/svSuCgCvfD— B/R Football (@brfootball) August 12, 2022 Fjárhagsreglur deildarinnar gerðu það einnig að verkum að Börsungar gátu ekki skráð leikmenn eins og Ousmane Dembele og Sergi Roberto, sem höfðu skrifað undir nýja samninga, til leiks, en þeir hafa einnig fengið skráningu. Hins vegar hefur liðinu ekki enn tekist að skrá franska varnarmannin Joules Kounde, sem einnig kom til félagsins í sumar, í leikmannahópinn. Til að Barcelona geti skráð Kounde þarf félagið að lækka launakostnað.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira