Tiger Woods að safna liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 10:31 Tiger Woods ætlar að gera sitt í baráttunni fyrir framtíð PGA-mótaraðarinnar. Getty/Andrew Redington Tiger Woods ætlar að taka frumkvæðið í baráttunni fyrir framtíð bandarísku PGA-mótaraðarinnar í golfi nú þegar forríku Sádarnir tæla til sína hvern kylfinginn á fætur öðrum. LIV mótaröðin hefur náð til sín mörgum öflugum kylfingum sem elta peninginn en fórna um leið frekari þátttöku á mótum bandarísku mótaraðarinnar þar á meðal öllum risamótunum. Reports say Tiger Woods to meet with PGA Tour players at BMW Championship in effort to fend off LIV Golf https://t.co/Vr8GZStpap— Golfweek (@golfweek) August 16, 2022 Tiger er sagður ætla að fá kylfinga á sinn fund í dag til að safna liði til stuðnings PGA-mótaraðarinnar. Fundurinn mun fara fram á BMW Championship mótinu í Wilmington í Delaware fylki en þar mun annar hluti FedEx úrslitakeppninnar byrja á fimmtudaginn. Kylfingur sem var boðaður á fundinn sagði ESPN að á boðslistanum séu margir af tuttugu efstu kylfingum heimslistans sem og fullt af áhrifamiklum kylfingum sem hafa ekki hoppað yfir á LIV vagninn. Tiger Woods will reportedly meet with several of the world's top golfers to discuss PGA TOUR's next steps in the face of a mounting threat from LIV Golf. https://t.co/9iFVYrBZ1E pic.twitter.com/ezpfvvvPPF— theScore (@theScore) August 16, 2022 „Þetta er fundur til að fá tuttugu bestu kylfinga heimsins á sömu blaðsíðu og hvernig við getum haldið áfram að gera PGA-mótaröðina besti vöruna í atvinnumannagolfi,“ hefur ESPN eftir ein boðsgestinum. Tiger hefur unnið fimmtán risatitla og er án efa vinsælasti kylfingur sögunnar. Hann er fyrirmynd margra af yngri kylfingnum og hefur haldið tryggð við PGA þrátt fyrir gylliboð frá Sádi-Aröbunum. Golf Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
LIV mótaröðin hefur náð til sín mörgum öflugum kylfingum sem elta peninginn en fórna um leið frekari þátttöku á mótum bandarísku mótaraðarinnar þar á meðal öllum risamótunum. Reports say Tiger Woods to meet with PGA Tour players at BMW Championship in effort to fend off LIV Golf https://t.co/Vr8GZStpap— Golfweek (@golfweek) August 16, 2022 Tiger er sagður ætla að fá kylfinga á sinn fund í dag til að safna liði til stuðnings PGA-mótaraðarinnar. Fundurinn mun fara fram á BMW Championship mótinu í Wilmington í Delaware fylki en þar mun annar hluti FedEx úrslitakeppninnar byrja á fimmtudaginn. Kylfingur sem var boðaður á fundinn sagði ESPN að á boðslistanum séu margir af tuttugu efstu kylfingum heimslistans sem og fullt af áhrifamiklum kylfingum sem hafa ekki hoppað yfir á LIV vagninn. Tiger Woods will reportedly meet with several of the world's top golfers to discuss PGA TOUR's next steps in the face of a mounting threat from LIV Golf. https://t.co/9iFVYrBZ1E pic.twitter.com/ezpfvvvPPF— theScore (@theScore) August 16, 2022 „Þetta er fundur til að fá tuttugu bestu kylfinga heimsins á sömu blaðsíðu og hvernig við getum haldið áfram að gera PGA-mótaröðina besti vöruna í atvinnumannagolfi,“ hefur ESPN eftir ein boðsgestinum. Tiger hefur unnið fimmtán risatitla og er án efa vinsælasti kylfingur sögunnar. Hann er fyrirmynd margra af yngri kylfingnum og hefur haldið tryggð við PGA þrátt fyrir gylliboð frá Sádi-Aröbunum.
Golf Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira