208 sentimetra grískur miðherji til Grindavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 15:23 Gaios Skordilis þegar hann var leikmaður stórliðs Panathinaikos í myndatöku fyrir Euroleague. Getty/Vaggelis Stolis Grindvíkingar hafa styrkt sig undir körfunni fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta en liðið hefur samið við gríska miðherjann Gaios „Guy“ Skordilis. Skordilis er engin smásmíði því hann er 208 cm á hæð og 125 kíló á þyngd. Hann er orðinn 34 ára gamall og hefur leikið stærstan hluta af sínum ferli í efstu deild í Grikklandi. Skordilis er mjög öflugur miðherji sem hefur meðal annars orðið grískur meistari og einnig bikarmeistari. Hann lék síðast með Montreal Alliance í Kanada og var með 4,7 stig og 2,1 frákast á 11,9 mínútum í leik þar. Skordilis var leikmaður gríska stórliðinu Panathinaikos tímabilið 2012-2013. Skordilis var einnig í yngri landsliðum Grikklands á sínu tíma. „Ég er mjög ánægður með að fá þennan reynslumikla leikmann til liðs við okkur. Hann hefur leikið í mjög sterkum deildum á ferli sínum og mun styrkja okkar lið umtalsvert fyrir komandi tímabil. Ég er mjög bjartsýnn á að þarna sé á ferðinni leikmaður sem muni hjálpa okkur í baráttunni við bestu lið landsins,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, í viðtali á heimasíðu Grindavíkur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Q8HlNHLI0OY">watch on YouTube</a> UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Sjá meira
Skordilis er engin smásmíði því hann er 208 cm á hæð og 125 kíló á þyngd. Hann er orðinn 34 ára gamall og hefur leikið stærstan hluta af sínum ferli í efstu deild í Grikklandi. Skordilis er mjög öflugur miðherji sem hefur meðal annars orðið grískur meistari og einnig bikarmeistari. Hann lék síðast með Montreal Alliance í Kanada og var með 4,7 stig og 2,1 frákast á 11,9 mínútum í leik þar. Skordilis var leikmaður gríska stórliðinu Panathinaikos tímabilið 2012-2013. Skordilis var einnig í yngri landsliðum Grikklands á sínu tíma. „Ég er mjög ánægður með að fá þennan reynslumikla leikmann til liðs við okkur. Hann hefur leikið í mjög sterkum deildum á ferli sínum og mun styrkja okkar lið umtalsvert fyrir komandi tímabil. Ég er mjög bjartsýnn á að þarna sé á ferðinni leikmaður sem muni hjálpa okkur í baráttunni við bestu lið landsins,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, í viðtali á heimasíðu Grindavíkur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Q8HlNHLI0OY">watch on YouTube</a>
UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Sjá meira