Leiðinlegasta lið Bretlandseyja? Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 13:30 Úr markalausu jafntefli Preston og Watford í gær. Mike Morese/MI News/NurPhoto via Getty Images Stuðningsmenn Preston North End fá ekki mikið fyrir aðgangseyri sinn þessa dagana. Félagið setti í gær met yfir skort á mörkum. Preston spilar í ensku B-deildinni og gerði í gær markalaust jafntefli við Watford á heimavelli sínum, Deepdale. Liðið hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni eftir fimm leiki, sem þykir nokkuð afrek. Á móti kemur að Preston hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum fimm. Liðið hefur því gert fjögur markalaus jafntefli og unnið einn leik, gegn Luton Town í þriðju umferð, 1-0, þar sem Bradley Potts skoraði eina mark liðsins í deildinni til þessa. 1 - Preston North End have only scored once in their first five league games this season, while they re yet to concede a goal this is the fewest goals ever scored in a team s first five games of an English Football League campaign. Starved.— OptaJoe (@OptaJoe) August 20, 2022 Tölfræðiveitan Opta vekur athygli á því að þetta er met í ensku deildarkeppninni. Aldrei hafa eins fá mörk verið skoruð í fyrstu fimm leikjum félags á Englandi, sama hvaða stigs deildarkeppninnar er litið til. Þá þykir þetta einnig athyglisvert í ljósi þess að Preston vildi blása til sóknar þegar það réði þjálfara liðsins, Ryan Lowe, til starfa í fyrra. Sá hefur ávallt þótt sóknarþenkjandi þjálfari sem vill keyra yfir andstæðinga. Sjálfur hefur hann sagt Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, og Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, auk æskuvinar síns Steven Gerrard, vera sínar helstu fyrirmyndir. Enski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Preston spilar í ensku B-deildinni og gerði í gær markalaust jafntefli við Watford á heimavelli sínum, Deepdale. Liðið hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni eftir fimm leiki, sem þykir nokkuð afrek. Á móti kemur að Preston hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum fimm. Liðið hefur því gert fjögur markalaus jafntefli og unnið einn leik, gegn Luton Town í þriðju umferð, 1-0, þar sem Bradley Potts skoraði eina mark liðsins í deildinni til þessa. 1 - Preston North End have only scored once in their first five league games this season, while they re yet to concede a goal this is the fewest goals ever scored in a team s first five games of an English Football League campaign. Starved.— OptaJoe (@OptaJoe) August 20, 2022 Tölfræðiveitan Opta vekur athygli á því að þetta er met í ensku deildarkeppninni. Aldrei hafa eins fá mörk verið skoruð í fyrstu fimm leikjum félags á Englandi, sama hvaða stigs deildarkeppninnar er litið til. Þá þykir þetta einnig athyglisvert í ljósi þess að Preston vildi blása til sóknar þegar það réði þjálfara liðsins, Ryan Lowe, til starfa í fyrra. Sá hefur ávallt þótt sóknarþenkjandi þjálfari sem vill keyra yfir andstæðinga. Sjálfur hefur hann sagt Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, og Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, auk æskuvinar síns Steven Gerrard, vera sínar helstu fyrirmyndir.
Enski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira