Ólafur Davíð: „Við munum vakna til lífsins, bíðið þið bara“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. ágúst 2022 06:45 Ólafur Davíð Jóhannesson var að vanda líflegur á hliðarlínuni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Davíð Jóhannesson er enn taplaus eftir að hann tók við stjórnartaumunum hjá Val á nýjan leik fyrr í sumar en liðið gerði jafntefli við Víking í Fossvoginum í Bestu deild karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. „Þetta var skemmtilegur leikur þar sem það voru fullt af færum á báða bóga. Ég er bara heilt yfir sáttur við frammistöðu minna manna. Það var mjög sterkt að ná að koma til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Við komum okkur inn í leikinn með marki skömmu fyrir lok fyrri háflleiks og mér fannst við líklegir til þess að skora allan seinni hálfleikinn," sagði Ólafur að leik loknum. „Við fengum bara einu stigi meira en við vorum með fyrir leikinn. Eins og staðan er núna getum við ekkert verið að velta toppbaráttunni fyrir okkur. Það er hins vegar ljóst í mínum huga að við munum vakna til lífsins aftur, bíðið þið bara," sagði þjálfarinn margreyndi. „Það er nóg eftir af þessu móti og við fáum fimm hörkuleiki þegar umferðunum tveimur lýkur. Ég er í grunninn ósammála þessu fyrirkomulagi en ég hef ekki tíma til þess að fara yfir það núna hvaða galla ég sé á því að tvískipta deildinni og efstu og neðstu liðin spili við hvort annað," sagði hann um framhaldið. Eftir að Ólafur Davíð kom í brúnna hjá Valsliðinu hefur liðið haft betur í þremur leikjum og gert tvö jafntefli. Valur er í fjórða sæti deildarinnar með 31 stig en liðið er einu stigi frá Víkingi, fimm stigum á eftir KA. Valur er svo 11 stigum fyrir neðan Breiðablik sem er á toppnum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
„Þetta var skemmtilegur leikur þar sem það voru fullt af færum á báða bóga. Ég er bara heilt yfir sáttur við frammistöðu minna manna. Það var mjög sterkt að ná að koma til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Við komum okkur inn í leikinn með marki skömmu fyrir lok fyrri háflleiks og mér fannst við líklegir til þess að skora allan seinni hálfleikinn," sagði Ólafur að leik loknum. „Við fengum bara einu stigi meira en við vorum með fyrir leikinn. Eins og staðan er núna getum við ekkert verið að velta toppbaráttunni fyrir okkur. Það er hins vegar ljóst í mínum huga að við munum vakna til lífsins aftur, bíðið þið bara," sagði þjálfarinn margreyndi. „Það er nóg eftir af þessu móti og við fáum fimm hörkuleiki þegar umferðunum tveimur lýkur. Ég er í grunninn ósammála þessu fyrirkomulagi en ég hef ekki tíma til þess að fara yfir það núna hvaða galla ég sé á því að tvískipta deildinni og efstu og neðstu liðin spili við hvort annað," sagði hann um framhaldið. Eftir að Ólafur Davíð kom í brúnna hjá Valsliðinu hefur liðið haft betur í þremur leikjum og gert tvö jafntefli. Valur er í fjórða sæti deildarinnar með 31 stig en liðið er einu stigi frá Víkingi, fimm stigum á eftir KA. Valur er svo 11 stigum fyrir neðan Breiðablik sem er á toppnum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira