Þurrkar afhjúpuðu 113 milljón ára gömul risaeðluspor Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 10:29 Hér má sjá nokkur sporanna sem er að finna á botni Paluxy-ár í þjóðgarði Risaeðludals í Texas. Dinosaur Valley State Park Risaeðluspor sem eru talin vera um 113 milljón ára gömul komu í ljós á árbotni í Risaeðludal í Texas vegna gríðarlega þurrka sem hafa herjað á ríkið undanfarnar vikur. Undanfarnar tvær vikur hafa meira en 60 prósent af landi Texas-ríkis þurft að þola þurrka af öflugustu gerð, að sögn þurrkavaktar bandarískra veðurstofa. Fornleifafræðingar skoða sporin á árbotni Paluxy-ár.Dinosaur Valley State Park Líkt og víðar um heim hafa þurrkarnir í Texas haft mikil áhrif á vatnsborð áa og stöðuvatna. Í þjóðgarði Risaeðludals þornaði Paluxy-á nær algjörlega upp og á botni hennar komu þá í ljós risaeðluspor sem eru talin vera 113 milljón ára gömul. Að sögn Stephanie Salinas Garcia, talsmanns þjóðgarðsins, tilheyra flest sporanna risaeðlu af gerðinni Acrocanthosaurus, tvífætt rándýr sem var um fjórir og hálfur metri að hæð og næstum sjö tonn að þyngd. Salinas Garcia segir ekki enn ljóst hversu mörg risaeðluspor hafi fundist né hversu lengi þau muni vera sjáanleg. Líklega munu þau hverfa aftur undir vatn þegar fer að rigna á ný. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem samtök risaeðluvina tóku af sporunum á vettvangi. Risaeðlur Bandaríkin Fornminjar Tengdar fréttir Herskip, Búddastyttur og ýmsar fornminjar komið í ljós vegna þurrka Hitabylgjur og þurrkar um Evrópu og í Kína hafa leitt til þess að vatnsborð í ám og stöðuvötnum hefur lækkað gríðarlega. Við það hafa ýmsar gersemar, sem áður voru á bólakafi, komið í ljós. Þar á meðal forsögulegir spænskir bautasteinar, kínverskar búddastyttur og fornminjar úr seinni heimsstyrjöldinni. 22. ágúst 2022 13:01 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Undanfarnar tvær vikur hafa meira en 60 prósent af landi Texas-ríkis þurft að þola þurrka af öflugustu gerð, að sögn þurrkavaktar bandarískra veðurstofa. Fornleifafræðingar skoða sporin á árbotni Paluxy-ár.Dinosaur Valley State Park Líkt og víðar um heim hafa þurrkarnir í Texas haft mikil áhrif á vatnsborð áa og stöðuvatna. Í þjóðgarði Risaeðludals þornaði Paluxy-á nær algjörlega upp og á botni hennar komu þá í ljós risaeðluspor sem eru talin vera 113 milljón ára gömul. Að sögn Stephanie Salinas Garcia, talsmanns þjóðgarðsins, tilheyra flest sporanna risaeðlu af gerðinni Acrocanthosaurus, tvífætt rándýr sem var um fjórir og hálfur metri að hæð og næstum sjö tonn að þyngd. Salinas Garcia segir ekki enn ljóst hversu mörg risaeðluspor hafi fundist né hversu lengi þau muni vera sjáanleg. Líklega munu þau hverfa aftur undir vatn þegar fer að rigna á ný. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem samtök risaeðluvina tóku af sporunum á vettvangi.
Risaeðlur Bandaríkin Fornminjar Tengdar fréttir Herskip, Búddastyttur og ýmsar fornminjar komið í ljós vegna þurrka Hitabylgjur og þurrkar um Evrópu og í Kína hafa leitt til þess að vatnsborð í ám og stöðuvötnum hefur lækkað gríðarlega. Við það hafa ýmsar gersemar, sem áður voru á bólakafi, komið í ljós. Þar á meðal forsögulegir spænskir bautasteinar, kínverskar búddastyttur og fornminjar úr seinni heimsstyrjöldinni. 22. ágúst 2022 13:01 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Herskip, Búddastyttur og ýmsar fornminjar komið í ljós vegna þurrka Hitabylgjur og þurrkar um Evrópu og í Kína hafa leitt til þess að vatnsborð í ám og stöðuvötnum hefur lækkað gríðarlega. Við það hafa ýmsar gersemar, sem áður voru á bólakafi, komið í ljós. Þar á meðal forsögulegir spænskir bautasteinar, kínverskar búddastyttur og fornminjar úr seinni heimsstyrjöldinni. 22. ágúst 2022 13:01