Vildi fara í mál við Man City eftir að Mendy fékk að spila áfram eftir ásakanir um kynferðisbrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 11:00 Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy halda áfram. Christopher Furlong/Getty Images Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy, vinstri bakverði enska knattspyrnuliðsins Manchester City, halda áfram. Hann er ásakaður um að hafa nauðgað átta konum, reynt að nauðga einni til viðbótar sem og eitt kynferðisbrot. Leikmaðurinn neitar sök í öllum málunum. Á þriðjudag, 23. ágúst, kom fram að kona sem Mendy kynferðislega áreitti hafi ætlað að kæra Manchester City þar sem félagið leyfði leikmanninum að spila eftir að hann var handtekinn í fyrsta sinn. „Skilaboðin voru þau að hann mátti spila þó hann væri að stofna lífi annarra í hættu.“ Þá kallaði hún einnig rándýr (e. predator). Updates from the Benjamin Mendy trial, where a woman who accuses him of sexual assault had wanted to sue him and Manchester City. Alleged incident took place at a party at Mendy s house the day before City played Chelsea, where he was on the bench. https://t.co/LMIxKufRMl— Sam Lee (@SamLee) August 23, 2022 „Kona 3,“ eins og hún er kölluð í fjölmiðlum ytra þar sem ekki má nafngreina hana sagði að mendy hefði gripið í klof hennar í veislu sem var haldin heima hjá honum í janúar 2021. Atvikið átti sér stað aðeins 48 tímum áður en Manchester City mætti Chelsea í Lundúnum þann 3. janúar. Mendy sat á varamannabekk Man City allan leikinn. Mendy var fyrst handtekinn þann 11. nóvember 2020 en var svo settur til hliðar af Man City í ágúst árið eftir. Þá var hann ásakaður um hafa nauðgað fjórum konum og eitt kynferðisbrot. Lögmaður Mendy spurði „Konu 3“ hvort hún væri tilbúin að kæra leikmanninn og vinnuveitanda hans vegna þess að hann hafi snert hana á óviðeigandi hátt. „Nei, það var út af því að félagið leyfði þessu rándýri að spila áfram og ógnaði þar með velferð annarra kvenna. Ég veit að það sem kom fyrir mig er ekkert í líkingu við það sem kom fyrir hinar stelpurnar,“ svaraði „Kona 3.“ „Hann fékk að fara út eins og venjulega, hann fékk að æfa, spila leiki, fara á skemmtistaði og í veislur, eins og ekkert væri að. Eins og hann hefði ekki gert neitt af sér,“ svaraði hún er lögmaður Mendy spurði hana frekari spurninga. Málið heldur áfram. Ásamt Mendy er Louis Saha Mattuire fyrir rétti. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir sem og hann er talinn hafa hjálpað Mendy að finna stelpur til að taka með heim í villu sína í Cheshire. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Á þriðjudag, 23. ágúst, kom fram að kona sem Mendy kynferðislega áreitti hafi ætlað að kæra Manchester City þar sem félagið leyfði leikmanninum að spila eftir að hann var handtekinn í fyrsta sinn. „Skilaboðin voru þau að hann mátti spila þó hann væri að stofna lífi annarra í hættu.“ Þá kallaði hún einnig rándýr (e. predator). Updates from the Benjamin Mendy trial, where a woman who accuses him of sexual assault had wanted to sue him and Manchester City. Alleged incident took place at a party at Mendy s house the day before City played Chelsea, where he was on the bench. https://t.co/LMIxKufRMl— Sam Lee (@SamLee) August 23, 2022 „Kona 3,“ eins og hún er kölluð í fjölmiðlum ytra þar sem ekki má nafngreina hana sagði að mendy hefði gripið í klof hennar í veislu sem var haldin heima hjá honum í janúar 2021. Atvikið átti sér stað aðeins 48 tímum áður en Manchester City mætti Chelsea í Lundúnum þann 3. janúar. Mendy sat á varamannabekk Man City allan leikinn. Mendy var fyrst handtekinn þann 11. nóvember 2020 en var svo settur til hliðar af Man City í ágúst árið eftir. Þá var hann ásakaður um hafa nauðgað fjórum konum og eitt kynferðisbrot. Lögmaður Mendy spurði „Konu 3“ hvort hún væri tilbúin að kæra leikmanninn og vinnuveitanda hans vegna þess að hann hafi snert hana á óviðeigandi hátt. „Nei, það var út af því að félagið leyfði þessu rándýri að spila áfram og ógnaði þar með velferð annarra kvenna. Ég veit að það sem kom fyrir mig er ekkert í líkingu við það sem kom fyrir hinar stelpurnar,“ svaraði „Kona 3.“ „Hann fékk að fara út eins og venjulega, hann fékk að æfa, spila leiki, fara á skemmtistaði og í veislur, eins og ekkert væri að. Eins og hann hefði ekki gert neitt af sér,“ svaraði hún er lögmaður Mendy spurði hana frekari spurninga. Málið heldur áfram. Ásamt Mendy er Louis Saha Mattuire fyrir rétti. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir sem og hann er talinn hafa hjálpað Mendy að finna stelpur til að taka með heim í villu sína í Cheshire.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45
Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00