Enn margir þættir málsins óljósir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. ágúst 2022 16:25 Frá vettvangi. vísir Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna rannsóknar á skotárásinni. Þar biður lögreglan um skilning á þvi að rannsóknin muni taka tíma en tekur einnig fram að enn séu margir þættir málsins óljósir. „Rannsókn málsins er í forgangi hjá lögreglunni og er kappkostað að ljúka henni hratt og vel. Allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið,“ segir í yfirlýsingunni sem sjá má í heild sinni neðst. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra hefur ekki hefur látið ná í sig frá því að embættið tók við rannsókn morðmálsins á Blönduósi á mánudag. Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, er því sá embættismaður sem hefur síðast tjáð sig við fjölmiðla en hann hefur ekki umsjón með rannsókn málsins lengur. Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra rannsakar skotárás á Blönduósi sem varð þann 21.08.2022. Rannsókn málsins er í forgangi hjá lögreglunni og er kappkostað að ljúka henni hratt og vel. Allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið. Markmið rannsóknarinnar er að leiða í ljós hvað átti sér stað umrætt sinn. Lögregla telur sig hafa grófa mynd af því sem gerðist en enn eru margir þættir málsins óljósir. Rannsókn beinist meðal annars að því að upplýsa þá. Mikið af upplýsingum um atvik málsins komu fram frá lögreglu á fyrstu stigum og hefur lögregla engu við það að bæta nú. Ekki er hægt að upplýsa frekar um einstaka rannsóknaraðgerðir á þessu stigi. Rannsóknin mun taka tíma og biður lögregla um skilning á því. Æðsta skylda lögreglu við sakamálarannsóknir er að gæta rannsóknarhagsmuna svo að sakarspjöll verði ekki. Þegar staða rannsóknarinnar gefur tilefni til verða frekari upplýsingar veittar en málið er alvarlegt og á viðkvæmu stigi og getur lögregla því ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu. Manndráp á Blönduósi Lögreglumál Húnabyggð Tengdar fréttir „Þegar svona stór áföll verða þá er miðlun upplýsinga afar mikilvæg“ Prófessor í afbrotafræði segir harmleikinn á Blönduósi um síðustu helgi með þeim stærri sem hefur orðið í samfélaginu síðustu áratugi. Afar mikilvægt sé að opinberir aðilar gefi greinargóðar upplýsingar þegar slíkir atburðir verði. 24. ágúst 2022 13:10 Svipting skotvopnaleyfis var í ferli Lögregla lagði hald á skotvopn í eigu árásarmannsins, sem myrti konu í morgun og særði eiginmann hennar alvarlega í dag, fyrir nokkrum vikum. Að sögn lögreglustjórans á Norðurlandi vestra var í ferli að svipta manninn skotvopnaleyfi til bráðabirgða. 21. ágúst 2022 19:57 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira
„Rannsókn málsins er í forgangi hjá lögreglunni og er kappkostað að ljúka henni hratt og vel. Allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið,“ segir í yfirlýsingunni sem sjá má í heild sinni neðst. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra hefur ekki hefur látið ná í sig frá því að embættið tók við rannsókn morðmálsins á Blönduósi á mánudag. Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, er því sá embættismaður sem hefur síðast tjáð sig við fjölmiðla en hann hefur ekki umsjón með rannsókn málsins lengur. Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra rannsakar skotárás á Blönduósi sem varð þann 21.08.2022. Rannsókn málsins er í forgangi hjá lögreglunni og er kappkostað að ljúka henni hratt og vel. Allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið. Markmið rannsóknarinnar er að leiða í ljós hvað átti sér stað umrætt sinn. Lögregla telur sig hafa grófa mynd af því sem gerðist en enn eru margir þættir málsins óljósir. Rannsókn beinist meðal annars að því að upplýsa þá. Mikið af upplýsingum um atvik málsins komu fram frá lögreglu á fyrstu stigum og hefur lögregla engu við það að bæta nú. Ekki er hægt að upplýsa frekar um einstaka rannsóknaraðgerðir á þessu stigi. Rannsóknin mun taka tíma og biður lögregla um skilning á því. Æðsta skylda lögreglu við sakamálarannsóknir er að gæta rannsóknarhagsmuna svo að sakarspjöll verði ekki. Þegar staða rannsóknarinnar gefur tilefni til verða frekari upplýsingar veittar en málið er alvarlegt og á viðkvæmu stigi og getur lögregla því ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu.
Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra rannsakar skotárás á Blönduósi sem varð þann 21.08.2022. Rannsókn málsins er í forgangi hjá lögreglunni og er kappkostað að ljúka henni hratt og vel. Allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið. Markmið rannsóknarinnar er að leiða í ljós hvað átti sér stað umrætt sinn. Lögregla telur sig hafa grófa mynd af því sem gerðist en enn eru margir þættir málsins óljósir. Rannsókn beinist meðal annars að því að upplýsa þá. Mikið af upplýsingum um atvik málsins komu fram frá lögreglu á fyrstu stigum og hefur lögregla engu við það að bæta nú. Ekki er hægt að upplýsa frekar um einstaka rannsóknaraðgerðir á þessu stigi. Rannsóknin mun taka tíma og biður lögregla um skilning á því. Æðsta skylda lögreglu við sakamálarannsóknir er að gæta rannsóknarhagsmuna svo að sakarspjöll verði ekki. Þegar staða rannsóknarinnar gefur tilefni til verða frekari upplýsingar veittar en málið er alvarlegt og á viðkvæmu stigi og getur lögregla því ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu.
Manndráp á Blönduósi Lögreglumál Húnabyggð Tengdar fréttir „Þegar svona stór áföll verða þá er miðlun upplýsinga afar mikilvæg“ Prófessor í afbrotafræði segir harmleikinn á Blönduósi um síðustu helgi með þeim stærri sem hefur orðið í samfélaginu síðustu áratugi. Afar mikilvægt sé að opinberir aðilar gefi greinargóðar upplýsingar þegar slíkir atburðir verði. 24. ágúst 2022 13:10 Svipting skotvopnaleyfis var í ferli Lögregla lagði hald á skotvopn í eigu árásarmannsins, sem myrti konu í morgun og særði eiginmann hennar alvarlega í dag, fyrir nokkrum vikum. Að sögn lögreglustjórans á Norðurlandi vestra var í ferli að svipta manninn skotvopnaleyfi til bráðabirgða. 21. ágúst 2022 19:57 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira
„Þegar svona stór áföll verða þá er miðlun upplýsinga afar mikilvæg“ Prófessor í afbrotafræði segir harmleikinn á Blönduósi um síðustu helgi með þeim stærri sem hefur orðið í samfélaginu síðustu áratugi. Afar mikilvægt sé að opinberir aðilar gefi greinargóðar upplýsingar þegar slíkir atburðir verði. 24. ágúst 2022 13:10
Svipting skotvopnaleyfis var í ferli Lögregla lagði hald á skotvopn í eigu árásarmannsins, sem myrti konu í morgun og særði eiginmann hennar alvarlega í dag, fyrir nokkrum vikum. Að sögn lögreglustjórans á Norðurlandi vestra var í ferli að svipta manninn skotvopnaleyfi til bráðabirgða. 21. ágúst 2022 19:57