Segist hafa afþakkað boð um að verða aðalkynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2022 08:35 Chris Rock segir að það yrði eins og að snúa aftur á vettvang glæps ef hann yrði kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Getty Bandaríski grínistinn Chris Rock segist hafa hafnað boði um að verða kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð sem fram fer í mars á næsta ári. Rock var kýldur af Will Smith á síðustu Óskarsverðlaunahátíð þegar hann var að kynna tilnefningar fyrir bestu heimildarmynd ársins og gerði þá grín að Jada Pinkett Smith, eiginkonu Will Smith. Rock sagði frá boði aðstandenda Óskarsverðlaunahátíðarinnar á uppistandssýningu sinni í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum síðastliðið sunnudagskvöld. Hafði þá einn áhorfandi í salnum hvatt Rock to að segja aðeins frá atvikinu. Rock sagðist ennfremur hafa hafnað boði um að leika í auglýsingu ónefnds fyrirtækis sem átti að sýna í útsendingu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) á næsta ári sem er einn stærsti sjónvarpsviðburður í Bandaríkjunum á ári hverju. Rock sagði að það yrði eins og að snúa aftur á vettvang glæps ef hann myndi þiggja boð um að verða kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Vísaði hann svo í réttarhöldin yfir O.J. Simpson vegna morðsins á eiginkonu hans, Nicole, og sagði hann það vera eins og ef henni yrði boðið að „snúa aftur á ítalska veitingastaðinn“. Í réttarhöldunum yfir O.J. Simpson var talsvert fjallað um að morðkvöldið hafi Nicole gleymt gleraugum á ítölskum veitingastað þar sem þau hjónin höfðu snætt. Í sýningunni í Phoenix sagði Rock að löðrungurinn hafi verið sársaukafullur, enda hafi Smith áður farið með hlutverk hnefaleikakappans Muhammed Ali í kvikmynd. „Hann er stærri en ég. Nevada-ríki myndi ekki samþykkja bardaga milli mín og Smith,“ sagði Rock. Smith hefur beðið Rock afsökunar á hegðun sinni, en Rock hefur þó lítið viljað bregðast við. Hann sé ekki reiðubúinn að funda með Smith. Aðstandendur Óskarsverðlaunahátíðarinnar hafa bannað Smith að sækja hátíðina næstu tíu árin vegna hegðunar hans á síðustu hátíð. Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Bandaríkin Tengdar fréttir Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. 31. júlí 2022 10:08 Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Will Smith í tíu ára bann frá Óskarnum Bandaríski leikarinn Will Smith fær ekki að mæta á Óskarsverðlaunahátíðina eða aðra tengda viðburði næstu tíu ár. 8. apríl 2022 19:18 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Rock sagði frá boði aðstandenda Óskarsverðlaunahátíðarinnar á uppistandssýningu sinni í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum síðastliðið sunnudagskvöld. Hafði þá einn áhorfandi í salnum hvatt Rock to að segja aðeins frá atvikinu. Rock sagðist ennfremur hafa hafnað boði um að leika í auglýsingu ónefnds fyrirtækis sem átti að sýna í útsendingu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) á næsta ári sem er einn stærsti sjónvarpsviðburður í Bandaríkjunum á ári hverju. Rock sagði að það yrði eins og að snúa aftur á vettvang glæps ef hann myndi þiggja boð um að verða kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Vísaði hann svo í réttarhöldin yfir O.J. Simpson vegna morðsins á eiginkonu hans, Nicole, og sagði hann það vera eins og ef henni yrði boðið að „snúa aftur á ítalska veitingastaðinn“. Í réttarhöldunum yfir O.J. Simpson var talsvert fjallað um að morðkvöldið hafi Nicole gleymt gleraugum á ítölskum veitingastað þar sem þau hjónin höfðu snætt. Í sýningunni í Phoenix sagði Rock að löðrungurinn hafi verið sársaukafullur, enda hafi Smith áður farið með hlutverk hnefaleikakappans Muhammed Ali í kvikmynd. „Hann er stærri en ég. Nevada-ríki myndi ekki samþykkja bardaga milli mín og Smith,“ sagði Rock. Smith hefur beðið Rock afsökunar á hegðun sinni, en Rock hefur þó lítið viljað bregðast við. Hann sé ekki reiðubúinn að funda með Smith. Aðstandendur Óskarsverðlaunahátíðarinnar hafa bannað Smith að sækja hátíðina næstu tíu árin vegna hegðunar hans á síðustu hátíð.
Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Bandaríkin Tengdar fréttir Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. 31. júlí 2022 10:08 Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Will Smith í tíu ára bann frá Óskarnum Bandaríski leikarinn Will Smith fær ekki að mæta á Óskarsverðlaunahátíðina eða aðra tengda viðburði næstu tíu ár. 8. apríl 2022 19:18 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. 31. júlí 2022 10:08
Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04
Will Smith í tíu ára bann frá Óskarnum Bandaríski leikarinn Will Smith fær ekki að mæta á Óskarsverðlaunahátíðina eða aðra tengda viðburði næstu tíu ár. 8. apríl 2022 19:18