Nóg um að vera á skrifstofu Southampton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2022 17:45 Ainsley Maitland-Niles er á leiðinni til Southampton. David Price/Getty Images Þó svo að enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hafi unnið góðan 2-1 sigur á Chelsea um liðna helgi þá ætlar liðið heldur betur að styrkja sig áður en félagaskiptaglugginn lokar. Hinn fjölhæfi Ainsley Maitland-Niles er á leið til leiðsins frá Arsenal á láni. Hinn 25 ára gamli Maitland-Niles var í láni hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Roma á síðustu leiktíð og West Bromwich Albion á Englandi þar áður. Hvort Ralph Hasenhüttl, þjálfari Southampton, sjái leikmanninn fyrir sér sem bakvörð eða miðjumann verður svo einfaldlega að koma í ljós. Ainsley Maitland-Niles will become new Southampton player later today. Medical scheduled, contract to be extended until 2024 and then loan with buy option from AFC. #SaintsFCDetails and story confirmed https://t.co/xOpZ3GVphp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Enska félagið er einnig að reyna krækja í vængmanninn Cody Gakpo frá PSV í Hollandi en glugginn þar í landi lokar í kvöld. Manchester United sýndi hinum 23 ára gamla Gakpo áhuga fyrr í sumar en keypti á endanum Antony frá Ajax. Southampton are waiting for PSV to decide on Cody Gakpo. Official bid has been submitted but it s up to PSV now as transfer market closes tonight for Eredivisie. #SaintsFCLeeds will move for Cody Gakpo only if Daniel James decides to leave. pic.twitter.com/7SV4xQ1Wjx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Þá heldur Southampton áfram að sækja unga leikmenn frá stærstu liðum Englands en liðið hefur verið duglegt að gefa leikmönnum sem fá ekki tækifæri hjá Chelsea eða Manchester City smjörþefinn af ensku úrvalsdeildinni. Nú eru tveir leikmenn Man City við það að skrifa undir hjá Dýrlingunum. Um er að ræða Sam Edozie og Juan Larios. Southampton have now reached full agreement with Man City to sign Sam Edozie and Juan Larios, two more top talents. #SaintsFCThe agreement has been completed and both players will join Saints in the next hours. #MCFC pic.twitter.com/AYNZv92dzZ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Hvort Southampton stefni á að sækja enn fleiri leikmenn fyrir gluggalok er óvíst en það verður nóg um að vera á skrifstofu liðsins á næstu klukkustundum. Southampton er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Hinn fjölhæfi Ainsley Maitland-Niles er á leið til leiðsins frá Arsenal á láni. Hinn 25 ára gamli Maitland-Niles var í láni hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Roma á síðustu leiktíð og West Bromwich Albion á Englandi þar áður. Hvort Ralph Hasenhüttl, þjálfari Southampton, sjái leikmanninn fyrir sér sem bakvörð eða miðjumann verður svo einfaldlega að koma í ljós. Ainsley Maitland-Niles will become new Southampton player later today. Medical scheduled, contract to be extended until 2024 and then loan with buy option from AFC. #SaintsFCDetails and story confirmed https://t.co/xOpZ3GVphp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Enska félagið er einnig að reyna krækja í vængmanninn Cody Gakpo frá PSV í Hollandi en glugginn þar í landi lokar í kvöld. Manchester United sýndi hinum 23 ára gamla Gakpo áhuga fyrr í sumar en keypti á endanum Antony frá Ajax. Southampton are waiting for PSV to decide on Cody Gakpo. Official bid has been submitted but it s up to PSV now as transfer market closes tonight for Eredivisie. #SaintsFCLeeds will move for Cody Gakpo only if Daniel James decides to leave. pic.twitter.com/7SV4xQ1Wjx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Þá heldur Southampton áfram að sækja unga leikmenn frá stærstu liðum Englands en liðið hefur verið duglegt að gefa leikmönnum sem fá ekki tækifæri hjá Chelsea eða Manchester City smjörþefinn af ensku úrvalsdeildinni. Nú eru tveir leikmenn Man City við það að skrifa undir hjá Dýrlingunum. Um er að ræða Sam Edozie og Juan Larios. Southampton have now reached full agreement with Man City to sign Sam Edozie and Juan Larios, two more top talents. #SaintsFCThe agreement has been completed and both players will join Saints in the next hours. #MCFC pic.twitter.com/AYNZv92dzZ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Hvort Southampton stefni á að sækja enn fleiri leikmenn fyrir gluggalok er óvíst en það verður nóg um að vera á skrifstofu liðsins á næstu klukkustundum. Southampton er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira