Arteta súr að hafa ekki skorað fjögur eða fimm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2022 22:45 Mikel Arteta var sáttur með sigurinn en vill meira. EPA-EFE/TOLGA AKMEN „Ég er mjög ánægður með sigurinn, það er svo erfitt að vinna leiki í þessari deild,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að Arsenal vann sinn fimmta leik í röð í kvöld. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga. Arsenal vann 2-1 sigur á Aston Villa í kvöld þökk sé sigurmarki Gabriel Martinelli en öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. Gabriel Jesus kom Arsenal yfir eftir skelfileg mistök markvarðar Villa í fyrri hálfleik. Arteta segir það vera einn besta hálfleik liðsins undir sinni stjórn. „Við áttum að skora þrjú, fjögur eða fimm, líklega ein besta frammistaða okkar til þessa. En við drápum ekki leikinn og í þessari deild er þér refsað fyrir það. Þetta var bardagi í síðari hálfleik, þeir spila mjög beinskeytt. Það er mikið af seinni boltum, brotum og þetta verður smá endanna á milli. Ef þú drepur ekki leikinn þá mun það bíta þig í rassinn.“ „Án þess að gefa þeim nein færi, eina hornspyrnu, þá fáum við á okkur mark og þetta er orðið leikur að nýju,“ sagði Arteta um jöfnunarmark Aston Villa en Douglas Luiz skoraði það beint úr hornspyrnu. Um er að ræða annað mark leikmannsins úr hornspyrnu á leiktíðinni. „Við brugðumst vel við markinu þeirra. Sýndum bæði þrautseigju og karakter til að vinna leikinn. Það snýst um samheldni, skilning og tengingu milli leikmanna. Þú getur séð hvernig þeir vinna saman og ógna andstæðingunum.“ „Andrúmsloftið á vellinum hjálpar alltaf liðinu. Við erum að vinna leiki og eigum það skilið en það er enn fullt af hlutum sem er hægt að laga,“ sagði Artet að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Arsenal vann 2-1 sigur á Aston Villa í kvöld þökk sé sigurmarki Gabriel Martinelli en öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. Gabriel Jesus kom Arsenal yfir eftir skelfileg mistök markvarðar Villa í fyrri hálfleik. Arteta segir það vera einn besta hálfleik liðsins undir sinni stjórn. „Við áttum að skora þrjú, fjögur eða fimm, líklega ein besta frammistaða okkar til þessa. En við drápum ekki leikinn og í þessari deild er þér refsað fyrir það. Þetta var bardagi í síðari hálfleik, þeir spila mjög beinskeytt. Það er mikið af seinni boltum, brotum og þetta verður smá endanna á milli. Ef þú drepur ekki leikinn þá mun það bíta þig í rassinn.“ „Án þess að gefa þeim nein færi, eina hornspyrnu, þá fáum við á okkur mark og þetta er orðið leikur að nýju,“ sagði Arteta um jöfnunarmark Aston Villa en Douglas Luiz skoraði það beint úr hornspyrnu. Um er að ræða annað mark leikmannsins úr hornspyrnu á leiktíðinni. „Við brugðumst vel við markinu þeirra. Sýndum bæði þrautseigju og karakter til að vinna leikinn. Það snýst um samheldni, skilning og tengingu milli leikmanna. Þú getur séð hvernig þeir vinna saman og ógna andstæðingunum.“ „Andrúmsloftið á vellinum hjálpar alltaf liðinu. Við erum að vinna leiki og eigum það skilið en það er enn fullt af hlutum sem er hægt að laga,“ sagði Artet að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira