Skutu óvopnaðan mann til bana er hann stóð upp úr rúmi sínu Bjarki Sigurðsson skrifar 31. ágúst 2022 23:52 Atvikið átti sér stað í borginni Columbus í Ohio. Mynd er af lögreglubíl í borginni en tengist fréttinni ekki beint. Getty/Kirk Irwin Lögreglan í Columbus í Ohio hefur birt myndband af því þegar svartur maður var skotinn til bana á heimili sínu af lögreglu. Maðurinn var líklegast sofandi þegar lögreglu bar að og hélt á rafrettu þegar þeir nálguðust hann. Atvikið átti sér stað á þriðjudaginn og var lögreglan á svæðinu til þess að handtaka Donovan Lewis fyrir líkamsárás og fyrir ólöglega meðferð á skotvopni. Lögreglan birti samdægurs myndbönd úr búkmyndavélum lögreglumannanna og þar sést þegar lögregla opnar hurðina á svefnherbergi Lewis og skýtur hann einungis nokkrum sekúndum síðar. Here is the body cam footage of Police in Columbus, Ohio shooting and killing an unarmed black man who was in bed within one second of opening his bedroom door. Trigger Warning: Police Violence and Murder pic.twitter.com/ul8SzpC1Fy— Erick Bellomy (@erickbellomy) August 31, 2022 Lewis hafði verið sofandi og vaknaði þegar lögreglan ruddist inn í herbergið. Hann hafði sofnað með rafrettu í hendinni og hélt því á henni þegar hann rétti sig við í rúminu. Lögreglan taldi rafrettuna vera skotvopn en engin skotvopn fundust í herbergi mannsins eftir atvikið. Lewis féll á rúmið eftir að hafa verið skotinn í kviðinn og kölluðu lögreglumennirnir eftir því að hann myndi skríða út úr herberginu. Lewis gerði það og var svo settur í handjárn. Hann var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið tekin úr íbúðinni og lést þar síðar um nóttina. Lögreglumaðurinn sem skaut hann, Ricky Anderson, hefur verið sendur í launað leyfi vegna atviksins. Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira
Atvikið átti sér stað á þriðjudaginn og var lögreglan á svæðinu til þess að handtaka Donovan Lewis fyrir líkamsárás og fyrir ólöglega meðferð á skotvopni. Lögreglan birti samdægurs myndbönd úr búkmyndavélum lögreglumannanna og þar sést þegar lögregla opnar hurðina á svefnherbergi Lewis og skýtur hann einungis nokkrum sekúndum síðar. Here is the body cam footage of Police in Columbus, Ohio shooting and killing an unarmed black man who was in bed within one second of opening his bedroom door. Trigger Warning: Police Violence and Murder pic.twitter.com/ul8SzpC1Fy— Erick Bellomy (@erickbellomy) August 31, 2022 Lewis hafði verið sofandi og vaknaði þegar lögreglan ruddist inn í herbergið. Hann hafði sofnað með rafrettu í hendinni og hélt því á henni þegar hann rétti sig við í rúminu. Lögreglan taldi rafrettuna vera skotvopn en engin skotvopn fundust í herbergi mannsins eftir atvikið. Lewis féll á rúmið eftir að hafa verið skotinn í kviðinn og kölluðu lögreglumennirnir eftir því að hann myndi skríða út úr herberginu. Lewis gerði það og var svo settur í handjárn. Hann var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið tekin úr íbúðinni og lést þar síðar um nóttina. Lögreglumaðurinn sem skaut hann, Ricky Anderson, hefur verið sendur í launað leyfi vegna atviksins.
Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira