Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2022 20:07 Luka Doncicog félagar hans í slóvenska landsliðinu í körfubolta hófu Evrópumeistaramótið á sigri. Alexander Scheuber/Getty Images Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Jafnræði var með liðunum þegar Slóvenar og Litháar mættust í fyrstu umferð B-riðils og að loknum fyrsta leikhluta var staðan jöfn, 27-27. Slóvenar náðu svo mest sjö stiga forskoti fyrir hálfleikshléið, en litháíska liðið hleypti meisturunum aldrei of lang fram úr sér og staðan var 51-48 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af þriðja leikhluta og munurinn var aðeins tvö stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Litháar náðu forystunni snemma í fjórða leikhluta og héldu henni þar til hann var um það bil hálfnaður, en þá vöknuðu Slóvenar aftur til lífsins og sigldu að lokum heim sjö stiga sigri, 92-85. Þá unnu Spánverjar afar öruggan 27 stiga sigur gegn Búlgaríu í A-riðli þar sem Spánverjar höfðu tuttugu stiga forskot í hálfleik. Búlgarska liðið náði aldrei að komast nálægt því að brúa það bil og niðurstaðan því öruggur sigur Spánverja, 114-87. Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Tyrkir fjögurra stiga sigur gegn Svartfellingum, Bosnía og Hersegóvína vann tíu stiga sigur gegn Ungverjalandi og Belgía vann þriggja stiga sigur gegn Georgíu í framlengdum leik. Þá er hálfleikur í viðureign Frakka og Þjóðverja, en þar er staðan 38-31, Þjóðverjum í vil. Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla EuroBasket 2022 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Jafnræði var með liðunum þegar Slóvenar og Litháar mættust í fyrstu umferð B-riðils og að loknum fyrsta leikhluta var staðan jöfn, 27-27. Slóvenar náðu svo mest sjö stiga forskoti fyrir hálfleikshléið, en litháíska liðið hleypti meisturunum aldrei of lang fram úr sér og staðan var 51-48 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af þriðja leikhluta og munurinn var aðeins tvö stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Litháar náðu forystunni snemma í fjórða leikhluta og héldu henni þar til hann var um það bil hálfnaður, en þá vöknuðu Slóvenar aftur til lífsins og sigldu að lokum heim sjö stiga sigri, 92-85. Þá unnu Spánverjar afar öruggan 27 stiga sigur gegn Búlgaríu í A-riðli þar sem Spánverjar höfðu tuttugu stiga forskot í hálfleik. Búlgarska liðið náði aldrei að komast nálægt því að brúa það bil og niðurstaðan því öruggur sigur Spánverja, 114-87. Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Tyrkir fjögurra stiga sigur gegn Svartfellingum, Bosnía og Hersegóvína vann tíu stiga sigur gegn Ungverjalandi og Belgía vann þriggja stiga sigur gegn Georgíu í framlengdum leik. Þá er hálfleikur í viðureign Frakka og Þjóðverja, en þar er staðan 38-31, Þjóðverjum í vil.
Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla EuroBasket 2022 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira