Jane Fonda er með krabbamein Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 2. september 2022 21:03 Fonda segir ákvarðanirnar sem séu teknar núna mikilvægar fyrir framtíðina og vísar þá til umhverfismála. Getty/Jon Kopaloff Nú rétt í þessu tilkynnti leikkonan, umhverfisaktívistinn og sjónvarpskonan Jane Fonda að hún hefði greinst með krabbamein. Í tilkynningunni sem hún birtir á Instagram reikningi sínum segir hún að hún hafi greinst með eitilfrumuæxli en hún hafi nú þegar hafið lyfjameðferð gegn krabbameininu og muni meðferðin vara í sex mánuði. Hún segist líta á sig sem heppna og segir áttatíu prósent þeirra sem greinast með þessa tegund krabbameins lifa af. Fonda segist einnig heppin vegna þess að hún sé með heilbrigðistryggingu og hafi aðgengi að bestu læknum og meðferðarúrræðum sem völ er á. Hún segir það miður að jafnt gangi ekki yfir alla í þessum efnum og hún átti sig á eigin forréttindastöðu. View this post on Instagram A post shared by Jane Fonda (@janefonda) Hún segir veikindin ekki stöðva umhverfisaktívismann sem sé henni mikilvægur en fólk lifi nú á einum mikilvægustu tímum mannkynssögunnar. „Það sem við gerum eða gerum ekki akkúrat núna mun ákvarða hvernig framtíðin verður. Ég mun ekki leyfa krabbameini að koma í veg fyrir að ég geri allt sem ég get.“ Fonda minnist á mikilvægi miðkjörtímabilskosningana í Bandaríkjunum. „Þið getið reiknað með að ég muni standa með ykkur á meðan við byggjum upp umhverfisherinn okkar, “ segir Fonda. Hún segir krabbamein hafa kennt henni um mikilvægi þess að rækta samfélagið sem hver og einn hafi í kringum sig til þess að enginn verði einsamall en einnig að aðlagast nýjum raunveruleika. Tilkynningu Fonda má sjá hér að ofan. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Í tilkynningunni sem hún birtir á Instagram reikningi sínum segir hún að hún hafi greinst með eitilfrumuæxli en hún hafi nú þegar hafið lyfjameðferð gegn krabbameininu og muni meðferðin vara í sex mánuði. Hún segist líta á sig sem heppna og segir áttatíu prósent þeirra sem greinast með þessa tegund krabbameins lifa af. Fonda segist einnig heppin vegna þess að hún sé með heilbrigðistryggingu og hafi aðgengi að bestu læknum og meðferðarúrræðum sem völ er á. Hún segir það miður að jafnt gangi ekki yfir alla í þessum efnum og hún átti sig á eigin forréttindastöðu. View this post on Instagram A post shared by Jane Fonda (@janefonda) Hún segir veikindin ekki stöðva umhverfisaktívismann sem sé henni mikilvægur en fólk lifi nú á einum mikilvægustu tímum mannkynssögunnar. „Það sem við gerum eða gerum ekki akkúrat núna mun ákvarða hvernig framtíðin verður. Ég mun ekki leyfa krabbameini að koma í veg fyrir að ég geri allt sem ég get.“ Fonda minnist á mikilvægi miðkjörtímabilskosningana í Bandaríkjunum. „Þið getið reiknað með að ég muni standa með ykkur á meðan við byggjum upp umhverfisherinn okkar, “ segir Fonda. Hún segir krabbamein hafa kennt henni um mikilvægi þess að rækta samfélagið sem hver og einn hafi í kringum sig til þess að enginn verði einsamall en einnig að aðlagast nýjum raunveruleika. Tilkynningu Fonda má sjá hér að ofan.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira