Reykjavíkurdætur fórnuðu Króla Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2022 14:26 Reykjavíkurdætur og Króli á Októberfest í gær. Kuflklæddar Reykjavíkurdætur leiddu lafandi hræddan Króla á svið á Októberfest í gær og „fórnuðu“ honum. Þær átu Króla lifandi á sviðið á meðan þær fluttu lagið A song to kill boys to. Eftir sat Króli alblóðugur og að virtist líflaus. Króla var þó auðvitað ekki fórnað í alvörunni og steig hann seinna á svið á Októberfest með Jóa seinna um kvöldið. Dæturnar segjast hafa fórnað allskonar karlmönnum út um allan heim á tónleikaferðalögum og að áhorfendum þyki það alltaf jafn mögnuð upplifun. Yfirleitt sé fórnarlambið valið úr salnum en þetta sé í annað sinn sem það var ákveðið fyrirfram. „Einu sinni fengum við Ólaf Darra til að vera með okkur, það er saga sem við munum segja barnabörnum okkar. Nú bætist Króli við þá sögu. Þeir eru báðir miklir aðdáendur hljómsveitarinnar og hafa verið í um áratug þannig að við vissum að þeir væru báðir pottþétt til í að láta fórna sér í þágu showsins,“ segir í tilkynningu frá dætrunum. Frá Októberfest í gær. Reykjavíkurdætur segjast þessa dagana vinna að nýju efni fyrir plötu sem til stendur að gefa út næsta vor. Reykjavík Háskólar Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Eftir sat Króli alblóðugur og að virtist líflaus. Króla var þó auðvitað ekki fórnað í alvörunni og steig hann seinna á svið á Októberfest með Jóa seinna um kvöldið. Dæturnar segjast hafa fórnað allskonar karlmönnum út um allan heim á tónleikaferðalögum og að áhorfendum þyki það alltaf jafn mögnuð upplifun. Yfirleitt sé fórnarlambið valið úr salnum en þetta sé í annað sinn sem það var ákveðið fyrirfram. „Einu sinni fengum við Ólaf Darra til að vera með okkur, það er saga sem við munum segja barnabörnum okkar. Nú bætist Króli við þá sögu. Þeir eru báðir miklir aðdáendur hljómsveitarinnar og hafa verið í um áratug þannig að við vissum að þeir væru báðir pottþétt til í að láta fórna sér í þágu showsins,“ segir í tilkynningu frá dætrunum. Frá Októberfest í gær. Reykjavíkurdætur segjast þessa dagana vinna að nýju efni fyrir plötu sem til stendur að gefa út næsta vor.
Reykjavík Háskólar Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira