Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2022 11:31 Samir Nasri hefur komið Paul Pogba til varnar. getty/Simon Stacpoole Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. Ýmsir aðilar hafa reynt að kúga fé af Pogba, meðal annars eldri bróðir hans, Mathias. Hann hefur hótað því að afhjúpa ýmsar viðkvæmar upplýsingar um líf bróður síns ef hann fær ekki ákveðna upphæð. Mathias hefur meðal annars greint frá því að Paul hafi leitað til töfralæknis og fengið hann til að leggja bölvun á Kylian Mbappé, samherja hans í franska landsliðinu. Paul þvertekur fyrir það en viðurkennir að hafa leitað til töfralæknis til að fá hann til að hjálpa góðgerðarsamtökum í Afríku. Nasri, sem lagði skóna á hilluna í fyrra, er múslimi líkt og Pogba og segir að svona geri þeir ekki. „Þetta gengur ekki upp. Ef þú þarft vernd eða hjálp leitarðu til guðs, ekki töfralæknis,“ sagði Nasri sem lék 41 landsleik á árunum 2007-13. Pogba gekk aftur í raðir Juventus frá Manchester United í sumar. Hann er frá vegna meiðsla og óvíst er hvort hann spili með Juventus áður en HM í Katar hefst í nóvember. Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira
Ýmsir aðilar hafa reynt að kúga fé af Pogba, meðal annars eldri bróðir hans, Mathias. Hann hefur hótað því að afhjúpa ýmsar viðkvæmar upplýsingar um líf bróður síns ef hann fær ekki ákveðna upphæð. Mathias hefur meðal annars greint frá því að Paul hafi leitað til töfralæknis og fengið hann til að leggja bölvun á Kylian Mbappé, samherja hans í franska landsliðinu. Paul þvertekur fyrir það en viðurkennir að hafa leitað til töfralæknis til að fá hann til að hjálpa góðgerðarsamtökum í Afríku. Nasri, sem lagði skóna á hilluna í fyrra, er múslimi líkt og Pogba og segir að svona geri þeir ekki. „Þetta gengur ekki upp. Ef þú þarft vernd eða hjálp leitarðu til guðs, ekki töfralæknis,“ sagði Nasri sem lék 41 landsleik á árunum 2007-13. Pogba gekk aftur í raðir Juventus frá Manchester United í sumar. Hann er frá vegna meiðsla og óvíst er hvort hann spili með Juventus áður en HM í Katar hefst í nóvember.
Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira