Priti Patel birti afsagnarbréfið á Twitter.
It has been the honour of my life to serve as Home Secretary for the last three years.
— Priti Patel (@pritipatel) September 5, 2022
I am proud of our work to back the police, reform our immigration system and protect our country.
My letter to Prime Minister @BorisJohnson 👇🏽 pic.twitter.com/seTx6ikX25
„Ég óska Liz Truss til hamingju með kjörið og mun styðja hana sem forstætisráðherra. Það er mitt val að halda áfram mínum störfum fyrir hið opinbera sem óbreyttur þingmaður þegar Liz Truss skipar nýjan innanríkisráðherra."
Stjórnmálaskýrendur telja allar líkur á því að Liz Truss hyggist skipa Suella Bravemrman, ríkissaksóknara sem innanríkisráðherra. Liz Truss er sögð aldrei hafa haft í hyggju að skipa Patel áfram sem innanríkisráðherra. Þrátt fyrir það var búist við því að Patel fengi annars konar stöðu innan ríkisstjórnar.