Beverley um að spila með LeBron og Davis: „Þeir eru að spila með mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2022 15:01 Patrick Beverley fagnar er hann lék með Minnesota Timberwolves á meðan LeBron James sést frekar bugaður í bakgrunn. David Berding/Getty Images Það verður seint sagt að nýjasti leikmaður Los Angeles Lakers í NB deildinni í körfubolta , sé ekki með munninn fyrir neðan nefið. Patrick Beverley benti Anthony Davis og LeBron James góðfúslega á að hann hefði farið í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð en ekki þeir. Það kom verulega á óvart þegar tilkynnt var að Lakers hefði sótt Pat Beverley. Ofan á að hann og Russell Westbrook, leikstjórnandi Lakers, höfðu eldað grátt silfur saman í fleiri ár þá lék Beverley með Los Angeles Clippers á sínum tíma. Er hann var leikmaður Clippers var hann duglegur að láta nágranna sína í Lakers heyra það og láta þá vita ef Clippers endaði ofar í Vesturdeildinni. Honum var síðan skipt til Minnesota Timberwolves og svo í sumar til Utah Jazz en þaðan fékk Lakers hann. Beverley fór hins vegar í umspilið með Minnesota á síðustu leiktíð og lét liðsfélaga sína heldur betur vita af því í viðtali nýverið. Hann var spurður út í hvernig það væri að fara spila með leikmönnum á borð við LeBron James og Anthony Davis. Þá stóð ekki á svörum hjá okkar manni: „Þeir eru að fara spila með mér. Ég komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð, þeim tókst það ekki.“ Patrick Beverley set the record straight early about playing with LeBron James and Anthony Davis pic.twitter.com/gDTpl4IgzK— The Athletic NBA (@TheAthleticNBA) September 7, 2022 Hinn 34 ára Beverley gæti verið púslið sem vantar í varnarleik Lakers ætli liðið sér að gera eitthvað í vetur. Til þessa þurfa þá LeBron og Davis að haldast heilir en það hefur ekki verið raunin undanfarin misseri. Körfubolti NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Það kom verulega á óvart þegar tilkynnt var að Lakers hefði sótt Pat Beverley. Ofan á að hann og Russell Westbrook, leikstjórnandi Lakers, höfðu eldað grátt silfur saman í fleiri ár þá lék Beverley með Los Angeles Clippers á sínum tíma. Er hann var leikmaður Clippers var hann duglegur að láta nágranna sína í Lakers heyra það og láta þá vita ef Clippers endaði ofar í Vesturdeildinni. Honum var síðan skipt til Minnesota Timberwolves og svo í sumar til Utah Jazz en þaðan fékk Lakers hann. Beverley fór hins vegar í umspilið með Minnesota á síðustu leiktíð og lét liðsfélaga sína heldur betur vita af því í viðtali nýverið. Hann var spurður út í hvernig það væri að fara spila með leikmönnum á borð við LeBron James og Anthony Davis. Þá stóð ekki á svörum hjá okkar manni: „Þeir eru að fara spila með mér. Ég komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð, þeim tókst það ekki.“ Patrick Beverley set the record straight early about playing with LeBron James and Anthony Davis pic.twitter.com/gDTpl4IgzK— The Athletic NBA (@TheAthleticNBA) September 7, 2022 Hinn 34 ára Beverley gæti verið púslið sem vantar í varnarleik Lakers ætli liðið sér að gera eitthvað í vetur. Til þessa þurfa þá LeBron og Davis að haldast heilir en það hefur ekki verið raunin undanfarin misseri.
Körfubolti NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira