Auglýsingaherferð undirfatafyrirtækis breytti klæðaburði Clinton Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. september 2022 19:56 Hér má sjá klæðnað Clinton í árana rás. Myndirnar eru frá 1994,1998,2005 og 2020. Myndin er samsett. Getty/Walker,Hume Kennerly, Lovekin og Ord Stjórnmálakonan Hillary Clinton hefur nú útskýrt hvers vegna hún gangi aðeins í buxnadrögtum en dragtirnar hafa orðið að einskonar einkennisklæðnaði Clinton. Í gegnum árin hafa hinir ýmsu álitsgjafar látið skoðun sína á klæðaburði Clinton í ljós en meðal þeirra er tískúspekúlantinn Tim Gunn. Árið 2011 sagði Gunn Clinton „ekki átta sig á eigin kyni“ vegna buxnadragtanna. Washington Post greinir frá þessu. Clinton hefur nú greint frá því af hverju hún gengur eins mikið og raun ber vitni í buxnadrögtum en ástæðuna má rekja til ferðar til Rómönsku Ameríku í opinberum erindagjörðum árið 1995. Clinton mæðgurnar, Chelsea og Hillary segja frá brasilísku auglýsingaherferðinni sem varð, ásamt öðru til þess að Hillary fór að ganga í buxnadragt á CBS. Viðtalið er hluti af kynningu mæðgnanna á nýjum heimildaþáttum sem þær standa fyrir í samstarfi við Apple+. Þættirnir heita „Gutsy“ og byggja á sömu hugmyndafræði og bók sem Clinton mæðgurnar gáfu út árið 2019 að nafni „The Book of Gutsy Women: Favorite Stories of Courage and Resilience“ Í viðtalinu segir Hillary myndir hafa verið teknar af henni í Brasilíu þar sem hún sat í pilsi, þó ekkert hafi sést á myndunum hafi þær gefið ýmislegt í skyn. Myndirnar voru síðan notaðar í auglýsingaherferð hjá brasilísku undirfatafyrirtæki. Hún segist einnig hafa upplifað það að blaðamenn tækju myndir frá óheppilegum sjónarhornum þegar hún hafi gengið upp stiga. Til þess að þurfa ekki að hugsa um þetta hafi hún tekið þá ákvörðun að byrja að ganga í buxnadrögtum. Viðtalið við Clinton mæðgurnar hjá CBS má sjá hér að ofan. Bandaríkin Tíska og hönnun Bill Clinton Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Í gegnum árin hafa hinir ýmsu álitsgjafar látið skoðun sína á klæðaburði Clinton í ljós en meðal þeirra er tískúspekúlantinn Tim Gunn. Árið 2011 sagði Gunn Clinton „ekki átta sig á eigin kyni“ vegna buxnadragtanna. Washington Post greinir frá þessu. Clinton hefur nú greint frá því af hverju hún gengur eins mikið og raun ber vitni í buxnadrögtum en ástæðuna má rekja til ferðar til Rómönsku Ameríku í opinberum erindagjörðum árið 1995. Clinton mæðgurnar, Chelsea og Hillary segja frá brasilísku auglýsingaherferðinni sem varð, ásamt öðru til þess að Hillary fór að ganga í buxnadragt á CBS. Viðtalið er hluti af kynningu mæðgnanna á nýjum heimildaþáttum sem þær standa fyrir í samstarfi við Apple+. Þættirnir heita „Gutsy“ og byggja á sömu hugmyndafræði og bók sem Clinton mæðgurnar gáfu út árið 2019 að nafni „The Book of Gutsy Women: Favorite Stories of Courage and Resilience“ Í viðtalinu segir Hillary myndir hafa verið teknar af henni í Brasilíu þar sem hún sat í pilsi, þó ekkert hafi sést á myndunum hafi þær gefið ýmislegt í skyn. Myndirnar voru síðan notaðar í auglýsingaherferð hjá brasilísku undirfatafyrirtæki. Hún segist einnig hafa upplifað það að blaðamenn tækju myndir frá óheppilegum sjónarhornum þegar hún hafi gengið upp stiga. Til þess að þurfa ekki að hugsa um þetta hafi hún tekið þá ákvörðun að byrja að ganga í buxnadrögtum. Viðtalið við Clinton mæðgurnar hjá CBS má sjá hér að ofan.
Bandaríkin Tíska og hönnun Bill Clinton Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira