Málverk Obama hjóna afhjúpuð Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 8. september 2022 00:00 Obama hjónin með myyndunum sínum. AP/Andrew Harnik Forsetamálverk Obama hjóna voru afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Hvíta húsinu í dag. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna líkti forsetastarfinu við boðhlaup. Myndirnar munu hanga í Hvíta húsinu við hlið eins mynda af öðrum forsetum og mökum þeirra. Heimsókn hjónanna í Hvíta húsið vegna afhjúpunarinnar er sú fyrsta sem þau fara í saman síðan forsetatíð Obama lauk. CNN greinir frá þessu. Myndin af Barack Obama var máluð af listamanninum Robert McCurdy og myndin af Michelle Obama máluð af Sharon Sprung. Við afhjúpunina leit forsetinn fyrrverandi yfir farinn veg, hrósaði Joe Biden fyrir verk sín eftir að hann tók við embætti og lýsti því hvernig hann hafi horft á forsetaembættið. „Ég hef alltaf lýst forsetastarfinu sem boðhlaupi, þú tekur sprotann af einhverjum og hleypur þína vegalengd eins vel og þú getur og réttir sprotann svo til þess næsta, vitandi að verkinu er ekki lokið. Myndirnar sem hanga í Hvíta húsinu skrá þetta boðhlaup, hver keppandi reynir að færa landið sem við elskum nær okkar þrá,“ sagði Obama. Hjónin sögðust vonast til þess að þegar næstu kynslóðir sjái myndirnar af þeim, sjái þau að allir geti komist þangað sem þau vilja. „Það er það sem þetta land snýst um, það snýst ekki um uppruna, ætt eða auðæfi, þetta er staður þar sem allir skulu eiga möguleika,“ sagði Michelle. Bandaríkin Myndlist Barack Obama Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Myndirnar munu hanga í Hvíta húsinu við hlið eins mynda af öðrum forsetum og mökum þeirra. Heimsókn hjónanna í Hvíta húsið vegna afhjúpunarinnar er sú fyrsta sem þau fara í saman síðan forsetatíð Obama lauk. CNN greinir frá þessu. Myndin af Barack Obama var máluð af listamanninum Robert McCurdy og myndin af Michelle Obama máluð af Sharon Sprung. Við afhjúpunina leit forsetinn fyrrverandi yfir farinn veg, hrósaði Joe Biden fyrir verk sín eftir að hann tók við embætti og lýsti því hvernig hann hafi horft á forsetaembættið. „Ég hef alltaf lýst forsetastarfinu sem boðhlaupi, þú tekur sprotann af einhverjum og hleypur þína vegalengd eins vel og þú getur og réttir sprotann svo til þess næsta, vitandi að verkinu er ekki lokið. Myndirnar sem hanga í Hvíta húsinu skrá þetta boðhlaup, hver keppandi reynir að færa landið sem við elskum nær okkar þrá,“ sagði Obama. Hjónin sögðust vonast til þess að þegar næstu kynslóðir sjái myndirnar af þeim, sjái þau að allir geti komist þangað sem þau vilja. „Það er það sem þetta land snýst um, það snýst ekki um uppruna, ætt eða auðæfi, þetta er staður þar sem allir skulu eiga möguleika,“ sagði Michelle.
Bandaríkin Myndlist Barack Obama Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira