Loka Skuggabaldri í síðasta sinn á laugardagskvöld Árni Sæberg skrifar 13. september 2022 23:36 Jón Mýrdal, annar eigenda Skuggabaldurs, fyrir framan staðinn. Stöð 2 Næstkomandi laugardagskvöld verður haldið kveðjupartý fyrir djassbúlluna Skuggabaldur við Austurvöll. „Við viljum þakka fyrir þennan frábæra tíma og alla yndislegu tónlistina með heljarinnar partýi og jam sessioni laugardagskvöldið 17. september. Sameinumst öll sem elskum góða tónlist og kveðjum þennan einstaka stað með stæl,“ segir í Facebookviðburði sem aðstandendur Skuggabaldurs settu í loftið á dögunum. Því er ljóst að rekstur Skuggabaldurs rennur sitt skeið um helgina en djassbúllan var opnuð síðasta sumar. Veitingamennirnir þaulreyndu Jón Mýrdal og Guðfinnur Karlsson, iðullega kenndur við Prikið, eiga Skuggabaldur saman. Þeir segja í samtali við Vísi að til standi að selja reksturinn en ekki sé tímabært að segja meira um það. „Þetta verður svona djassbúlla og ég geri ráð fyrir að við verðum líklega með húsband en síðan munu fleiri eflaust troða upp, “ sagði Jón í samtali við Vísi þegar framkvæmdir fyrir opnun staðarins stóðu sem hæst í apríl í fyrra. Jón reyndist vægast sagt sannspár en margir helstu djassista landsins hafa troðið upp á Skuggabaldri á stuttum líftíma staðarins. Þar ber sennilega helst að nefna tríó Þóris Baldurssonar, Jóels Pálssonar og Einar Scheving, Move Home kvintett Óskars Guðjónssonar og Skuggakvartett Sigurðar Flosasonar. Svo virðist sem djassgeggjarar landsins muni nú þurfa að finna sér nýjan samastað. Næturlíf Reykjavík Tónlist Veitingastaðir Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
„Við viljum þakka fyrir þennan frábæra tíma og alla yndislegu tónlistina með heljarinnar partýi og jam sessioni laugardagskvöldið 17. september. Sameinumst öll sem elskum góða tónlist og kveðjum þennan einstaka stað með stæl,“ segir í Facebookviðburði sem aðstandendur Skuggabaldurs settu í loftið á dögunum. Því er ljóst að rekstur Skuggabaldurs rennur sitt skeið um helgina en djassbúllan var opnuð síðasta sumar. Veitingamennirnir þaulreyndu Jón Mýrdal og Guðfinnur Karlsson, iðullega kenndur við Prikið, eiga Skuggabaldur saman. Þeir segja í samtali við Vísi að til standi að selja reksturinn en ekki sé tímabært að segja meira um það. „Þetta verður svona djassbúlla og ég geri ráð fyrir að við verðum líklega með húsband en síðan munu fleiri eflaust troða upp, “ sagði Jón í samtali við Vísi þegar framkvæmdir fyrir opnun staðarins stóðu sem hæst í apríl í fyrra. Jón reyndist vægast sagt sannspár en margir helstu djassista landsins hafa troðið upp á Skuggabaldri á stuttum líftíma staðarins. Þar ber sennilega helst að nefna tríó Þóris Baldurssonar, Jóels Pálssonar og Einar Scheving, Move Home kvintett Óskars Guðjónssonar og Skuggakvartett Sigurðar Flosasonar. Svo virðist sem djassgeggjarar landsins muni nú þurfa að finna sér nýjan samastað.
Næturlíf Reykjavík Tónlist Veitingastaðir Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira