Sýndum mikinn karakter Ester Ósk Árnadóttir skrifar 14. september 2022 19:30 Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson þjálfarar Þór/KA Mynd/Þór/KA „Ég held að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða í þessum leik, hann var fremur kaflaskiptur og opinn,“ sagði Perry John James Mclachan þjálfari Þór/KA eftir 3-3 jafntefli við ÍBV á Akureyri í kvöld. „Í fyrri hálfleik sköpuðu ÍBV meira en við og sköpuðu meira af færum en við sýndum ótrúlega mikinn karakter að koma til baka ekki bara einu sinni heldur þrisvar sinnum. Við skoruðum sömuleiðis fjögur mörk þótt eitt þeirra hafi verið dæmt af vegna rangstæðu. Þannig þegar ég lít yfir leikinn þá tel ég að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða.“ Þór/KA kom þrisvar til baka í leiknum og leituðum svo að sigurmarkinu í lokinn. „Þetta er eitthvað sem við höfum verið að vinna að síðustu vikurnar að fái meiri trú hjá leikmönnum, ef við hjálpumst að og höfum trú að þá getum við alltaf komið til baka í leikjum. Við höfum í raun verið að vinna með það að gefast bara aldrei upp fyrr en að dómarinn flautar lokaflautið. Við vitum aldrei hvað gerist í leikjum og í dag hjálpaði það okkur sannarlega að halda í trúna.“ Þór/KA er í mikilli fallbaráttu og er nú tveimur stigum frá fallsæti. „Þetta gefur okkur ákveðið rými, auðvitað hefði verið langbest að fá þrjú stig en við tökum þetta stig. Það er betra en ekkert og býr til meira rými á milli okkur og liðana sem eru fyrir neðan okkur í töflunni. Það sem við getum gert er að fara inn í næsta leik og taka eins mörg stig og við getum þar.“ Varnarleikur heimakvenna var oft stirður í leiknum og mörkin sem ÍBV skora auðveld og einföld. „Við þurftum að breyta til í okkar varnarleik. Hulda Björg Hannesdóttir sem spilar yfirleitt í vörninni meiddist og við þurftum eins og áður segir að gera breytingar. Mér finnst sum af þeim mörkum sem við fengum á okkur kemur bara niður á reynslu og hvernig leikmenn voru að staðsetja sig. Mér fannst við gefa boltann of oft frá okkur á hættulegum svæðum, þannig gerðum við hlutina erfiðari fyrir okkur en bætum okkur í því eftir því sem það leið á leikinn.“ Meiðslin hjá Huldu er sem betur fer ekki slæm. „Þau eru það slæm að hún gat ekki spilað í dag en þetta var spurning um að ef hún myndi spila leikinn í dag að hún myndi þá ekki spila næstu, þannig við ákváðum að hvíla hana í dag.“ KA Þór Akureyri ÍBV Besta deild kvenna Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sjá meira
„Í fyrri hálfleik sköpuðu ÍBV meira en við og sköpuðu meira af færum en við sýndum ótrúlega mikinn karakter að koma til baka ekki bara einu sinni heldur þrisvar sinnum. Við skoruðum sömuleiðis fjögur mörk þótt eitt þeirra hafi verið dæmt af vegna rangstæðu. Þannig þegar ég lít yfir leikinn þá tel ég að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða.“ Þór/KA kom þrisvar til baka í leiknum og leituðum svo að sigurmarkinu í lokinn. „Þetta er eitthvað sem við höfum verið að vinna að síðustu vikurnar að fái meiri trú hjá leikmönnum, ef við hjálpumst að og höfum trú að þá getum við alltaf komið til baka í leikjum. Við höfum í raun verið að vinna með það að gefast bara aldrei upp fyrr en að dómarinn flautar lokaflautið. Við vitum aldrei hvað gerist í leikjum og í dag hjálpaði það okkur sannarlega að halda í trúna.“ Þór/KA er í mikilli fallbaráttu og er nú tveimur stigum frá fallsæti. „Þetta gefur okkur ákveðið rými, auðvitað hefði verið langbest að fá þrjú stig en við tökum þetta stig. Það er betra en ekkert og býr til meira rými á milli okkur og liðana sem eru fyrir neðan okkur í töflunni. Það sem við getum gert er að fara inn í næsta leik og taka eins mörg stig og við getum þar.“ Varnarleikur heimakvenna var oft stirður í leiknum og mörkin sem ÍBV skora auðveld og einföld. „Við þurftum að breyta til í okkar varnarleik. Hulda Björg Hannesdóttir sem spilar yfirleitt í vörninni meiddist og við þurftum eins og áður segir að gera breytingar. Mér finnst sum af þeim mörkum sem við fengum á okkur kemur bara niður á reynslu og hvernig leikmenn voru að staðsetja sig. Mér fannst við gefa boltann of oft frá okkur á hættulegum svæðum, þannig gerðum við hlutina erfiðari fyrir okkur en bætum okkur í því eftir því sem það leið á leikinn.“ Meiðslin hjá Huldu er sem betur fer ekki slæm. „Þau eru það slæm að hún gat ekki spilað í dag en þetta var spurning um að ef hún myndi spila leikinn í dag að hún myndi þá ekki spila næstu, þannig við ákváðum að hvíla hana í dag.“
KA Þór Akureyri ÍBV Besta deild kvenna Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sjá meira