Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Atli Arason skrifar 14. september 2022 23:00 Mathias Pogba er nú í haldi lögreglu. Twitter Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. Í kringum síðustu mánaðamót greindi Paul Pogba frá því að bróðir hans Mathias færi fyrir hóp manna sem reyndu m.a. að kúga út úr honum 13 milljónir evra. Mathias birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann hótaði að birta upplýsingar sem myndu koma Paul Pogba illa fyrir. „Allur heimurinn, aðdáendur bróðir míns, franska landsliðið, Juventus og aðrir liðsfélagar hans eiga skilið að vita ákveðna hluti,“ sagði Mathias Pogba í myndbandi sem hann birti undir lok ágúst mánaðar. Paul Pogba hefur nú þegar greitt 100 þúsund evrur, af þeim 13 milljónum sem gengi Mathias Pogba telur hann skulda sér, samkvæmt upplýsingum frá frönskum miðlum. Franski miðilinn Le Monde greinir frá því í dag að Mathias Pogba, ásamt þremur öðrum mönnum, hafi gefið sig fram við lögregluyfirvöld í Frakklandi og er nú í varðhaldi á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Mathias Pogba kveðst samvinnufús og tilbúinn að vinna með frönskum yfirvöldum en hann heldur því fram að fjölmiðlar hafi blásið málið upp meira en þörf var á. Ítalski boltinn Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Tengdar fréttir Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00 Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Sjá meira
Í kringum síðustu mánaðamót greindi Paul Pogba frá því að bróðir hans Mathias færi fyrir hóp manna sem reyndu m.a. að kúga út úr honum 13 milljónir evra. Mathias birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann hótaði að birta upplýsingar sem myndu koma Paul Pogba illa fyrir. „Allur heimurinn, aðdáendur bróðir míns, franska landsliðið, Juventus og aðrir liðsfélagar hans eiga skilið að vita ákveðna hluti,“ sagði Mathias Pogba í myndbandi sem hann birti undir lok ágúst mánaðar. Paul Pogba hefur nú þegar greitt 100 þúsund evrur, af þeim 13 milljónum sem gengi Mathias Pogba telur hann skulda sér, samkvæmt upplýsingum frá frönskum miðlum. Franski miðilinn Le Monde greinir frá því í dag að Mathias Pogba, ásamt þremur öðrum mönnum, hafi gefið sig fram við lögregluyfirvöld í Frakklandi og er nú í varðhaldi á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Mathias Pogba kveðst samvinnufús og tilbúinn að vinna með frönskum yfirvöldum en hann heldur því fram að fjölmiðlar hafi blásið málið upp meira en þörf var á.
Ítalski boltinn Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Tengdar fréttir Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00 Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Sjá meira
Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00
Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00
Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31
Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31