Hópurinn sem á að koma U21 árs landsliðinu á EM: Kristall klár í slaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2022 13:14 Kristall Máni Ingason er klár í slaginn. Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs Íslands, hefur valið 22 leikmenn sem munu taka þátt í mikilvægu leikjum liðsins í umspili fyrir EM 2023 síðar í mánuðinum. Leikið er heima og heiman gegn Tékkum og sigurvegarinn í einvíginu tryggir sér farseðilinn á lokamót EM sem fram fer næsta sumar. Fyrri leikurinn verður leikinn á Víkingsvelli þann 23. september og sá síðari úti í Tékklandi fjórum dögum síðar. Kristall Máni Ingason er meðal leikmanna í hópnum, en hann meiddist illa á öxl á dögunum. Hann er þó greinilega klár í slaginn og verður með hópnum í komandi verkefni. Þá koma þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson einnig inn í hópinn. Hópur U21 karla sem mætir Tékklandi í umspili um sæti í lokakeppni EM 2023.Ísland mætir Tékklandi á Víkingsvelli 23. september kl. 16:00, en liðin mætast öðru sinni 27. september í Ceske Budojovice.Our U21 men squad for the EURO 2023 playoffs.#fyririsland pic.twitter.com/Geedldt5dl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 16, 2022 Hópurinn Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Leikið er heima og heiman gegn Tékkum og sigurvegarinn í einvíginu tryggir sér farseðilinn á lokamót EM sem fram fer næsta sumar. Fyrri leikurinn verður leikinn á Víkingsvelli þann 23. september og sá síðari úti í Tékklandi fjórum dögum síðar. Kristall Máni Ingason er meðal leikmanna í hópnum, en hann meiddist illa á öxl á dögunum. Hann er þó greinilega klár í slaginn og verður með hópnum í komandi verkefni. Þá koma þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson einnig inn í hópinn. Hópur U21 karla sem mætir Tékklandi í umspili um sæti í lokakeppni EM 2023.Ísland mætir Tékklandi á Víkingsvelli 23. september kl. 16:00, en liðin mætast öðru sinni 27. september í Ceske Budojovice.Our U21 men squad for the EURO 2023 playoffs.#fyririsland pic.twitter.com/Geedldt5dl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 16, 2022 Hópurinn Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo
Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn