Spennt að sjá hvort þau þurfi að standa vaktina í nótt Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. september 2022 10:52 Elísabet Margeirsdóttir, ein af skipuleggjendum Bakgarðsins. Vísir/Sigurjón Þrír hlauparar standa eftir í bakgarðshlaupinu á hring númer 26. Aldrei hafa jafn margir lokið 24 hringjum í hlaupinu. Kristján Svanur Eymundsson, Marlena Radiziszewska og Sif Sumarliðadóttir eru þátttakendurnir þrír sem enn hlaupa til sigurs. Elísabet Margeirsdóttir skipuleggjandi Bakgarðsins segir gríðarlega góða stemmingu hafa verið á svæðinu og enn hafi ellefu þátttakendur verið í hlaupinu eitthvað fram á nóttina. Bakgarðshlaupið hófstklukkan níu í gærmorgun við Elliðavatn en rúmlega tvö hundruð þátttakendur voru skráðir í hlaupið. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari og alltaf er ræst í næsta hring á heila tímanum. Aðspurð hvort hún telji að Íslandsmet Mari Järsk, 288 kílómetrar og 43 hringir falli segir Elísabet, „núna finnst mér rosalega líklegt að þetta fari allaveganna í tvö hundruð kílómetra. Mér finnst það mjög líklegt að það verði allaveganna tvö sem munu hlaupa upp í þrjátíu sem eru 201 kílómeter. Svo er bara spurning hvort þau haldi áfram eftir það, ef þau ná því.“ Hún segir fólk ná að nærast í hlaupinu en lítið sé um svefn, ef þátttakendur komi snemma í mark geti þau mögulega lagt sig í stutta stund en hún segist ekki hafa séð þátttakendur gera það enn sem komið er. „Við erum bara spennt að sjá hvort að við þurfum að ræsa út í næturvakt í nótt og hvort við þurfum bara að setja aðra vinnu til hliðar í fyrramálið,“ segir Elísabet. Hægt er að fylgjast með niðurstöðum hlaupsins með því að smella hér. Einnig er hlaupið í beinni á Instagram korter í heila tímann og spjalla við hlauparana sem standa eftir. Hlaup Tengdar fréttir Píptest fyrir lengra komna Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu í morgun við Elliðavatn en meira en tvö hundruð þátttakendur voru skráðir. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari. 17. september 2022 21:18 Vildi freista þess að ná 300 kílómetrum: „Ég var ekki orðin dauð, alls ekki“ Stjórnandi Náttúruhlaupa segir engan hafa átt von á því að bakgarðshlaupið um helgina myndi standa yfir eins lengi og það gerði. Fyrra Íslandsmet í hlaupinu kolféll þar sem Mari Järsk hljóp rúma 288 kílómetra á innan við tveimur sólarhringum. Þrátt fyrir glæsilegan árangur segir Mari að hún hefði getað farið lengra, helst vildi hún ná 300 kílómetrum. 2. maí 2022 21:31 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Sjá meira
Kristján Svanur Eymundsson, Marlena Radiziszewska og Sif Sumarliðadóttir eru þátttakendurnir þrír sem enn hlaupa til sigurs. Elísabet Margeirsdóttir skipuleggjandi Bakgarðsins segir gríðarlega góða stemmingu hafa verið á svæðinu og enn hafi ellefu þátttakendur verið í hlaupinu eitthvað fram á nóttina. Bakgarðshlaupið hófstklukkan níu í gærmorgun við Elliðavatn en rúmlega tvö hundruð þátttakendur voru skráðir í hlaupið. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari og alltaf er ræst í næsta hring á heila tímanum. Aðspurð hvort hún telji að Íslandsmet Mari Järsk, 288 kílómetrar og 43 hringir falli segir Elísabet, „núna finnst mér rosalega líklegt að þetta fari allaveganna í tvö hundruð kílómetra. Mér finnst það mjög líklegt að það verði allaveganna tvö sem munu hlaupa upp í þrjátíu sem eru 201 kílómeter. Svo er bara spurning hvort þau haldi áfram eftir það, ef þau ná því.“ Hún segir fólk ná að nærast í hlaupinu en lítið sé um svefn, ef þátttakendur komi snemma í mark geti þau mögulega lagt sig í stutta stund en hún segist ekki hafa séð þátttakendur gera það enn sem komið er. „Við erum bara spennt að sjá hvort að við þurfum að ræsa út í næturvakt í nótt og hvort við þurfum bara að setja aðra vinnu til hliðar í fyrramálið,“ segir Elísabet. Hægt er að fylgjast með niðurstöðum hlaupsins með því að smella hér. Einnig er hlaupið í beinni á Instagram korter í heila tímann og spjalla við hlauparana sem standa eftir.
Hlaup Tengdar fréttir Píptest fyrir lengra komna Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu í morgun við Elliðavatn en meira en tvö hundruð þátttakendur voru skráðir. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari. 17. september 2022 21:18 Vildi freista þess að ná 300 kílómetrum: „Ég var ekki orðin dauð, alls ekki“ Stjórnandi Náttúruhlaupa segir engan hafa átt von á því að bakgarðshlaupið um helgina myndi standa yfir eins lengi og það gerði. Fyrra Íslandsmet í hlaupinu kolféll þar sem Mari Järsk hljóp rúma 288 kílómetra á innan við tveimur sólarhringum. Þrátt fyrir glæsilegan árangur segir Mari að hún hefði getað farið lengra, helst vildi hún ná 300 kílómetrum. 2. maí 2022 21:31 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Sjá meira
Píptest fyrir lengra komna Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu í morgun við Elliðavatn en meira en tvö hundruð þátttakendur voru skráðir. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari. 17. september 2022 21:18
Vildi freista þess að ná 300 kílómetrum: „Ég var ekki orðin dauð, alls ekki“ Stjórnandi Náttúruhlaupa segir engan hafa átt von á því að bakgarðshlaupið um helgina myndi standa yfir eins lengi og það gerði. Fyrra Íslandsmet í hlaupinu kolféll þar sem Mari Järsk hljóp rúma 288 kílómetra á innan við tveimur sólarhringum. Þrátt fyrir glæsilegan árangur segir Mari að hún hefði getað farið lengra, helst vildi hún ná 300 kílómetrum. 2. maí 2022 21:31