Alfons ekki með Íslandi til Albaníu Sindri Sverrisson skrifar 19. september 2022 07:31 Alfons Sampsted verður ekki í landsliðstreyjunni þegar Ísland mætir Venesúela og Albaníu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur misst út byrjunarliðsmann fyrir komandi landsleiki, gegn Venesúela á fimmtudaginn og gegn Albaníu í næstu viku. Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted, sem byrjaði alla þrjá leikina í Þjóðadeildinni í júní, hefur neyðst til að draga sig úr íslenska hópnum vegna meiðsla. Alfons var í liði Bodö/Glimt gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í gær, í 1-1 jafntefli, en fór meiddur af velli eftir um klukkutíma leik. Í hans stað hefur Arnar Þór Viðarsson kallað á Höskuld Gunnlaugsson, leikmann toppliðs Breiðabliks úr Bestu deildinni. Alfons Sampsted á við meiðsli að stríða og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi leikjum gegn Venesúela og Albaníu. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur kallað Höskuld Gunnlaugsson úr Breiðabliki í hópinn og kemur hann til móts við liðið á mánudag. pic.twitter.com/Sv8cXQbQzx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 18, 2022 Höskuldur hefur aðeins á síðustu misserum spilað sem hægri bakvörður fyrir Blika, eftir að hafa áður verið framar á vellinum, en hann er þó eini leikmaðurinn í íslenska hópnum núna sem spilar þá stöðu fyrir sitt félagslið. Ísland mætir Venesúela á fimmtudaginn í vináttulandsleik í Austurríki en heldur svo til Albaníu til að spila síðasta leikinn í riðli Íslands í Þjóðadeildinni. Áður en að þeim leik kemur spila Ísrael og Albanía leik þar sem Ísrael getur með sigri tryggt sér efsta sætið í riðlinum. Að öðrum kosti verður leikur Albaníu og Íslands úrslitaleikur um efsta sætið en liðið sem endar efst kemst upp í A-deild Þjóðadeildar, fær sæti í 2. styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2024, og öruggt sæti í umspili fyrir EM 2024 ef á þarf að halda. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted, sem byrjaði alla þrjá leikina í Þjóðadeildinni í júní, hefur neyðst til að draga sig úr íslenska hópnum vegna meiðsla. Alfons var í liði Bodö/Glimt gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í gær, í 1-1 jafntefli, en fór meiddur af velli eftir um klukkutíma leik. Í hans stað hefur Arnar Þór Viðarsson kallað á Höskuld Gunnlaugsson, leikmann toppliðs Breiðabliks úr Bestu deildinni. Alfons Sampsted á við meiðsli að stríða og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi leikjum gegn Venesúela og Albaníu. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur kallað Höskuld Gunnlaugsson úr Breiðabliki í hópinn og kemur hann til móts við liðið á mánudag. pic.twitter.com/Sv8cXQbQzx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 18, 2022 Höskuldur hefur aðeins á síðustu misserum spilað sem hægri bakvörður fyrir Blika, eftir að hafa áður verið framar á vellinum, en hann er þó eini leikmaðurinn í íslenska hópnum núna sem spilar þá stöðu fyrir sitt félagslið. Ísland mætir Venesúela á fimmtudaginn í vináttulandsleik í Austurríki en heldur svo til Albaníu til að spila síðasta leikinn í riðli Íslands í Þjóðadeildinni. Áður en að þeim leik kemur spila Ísrael og Albanía leik þar sem Ísrael getur með sigri tryggt sér efsta sætið í riðlinum. Að öðrum kosti verður leikur Albaníu og Íslands úrslitaleikur um efsta sætið en liðið sem endar efst kemst upp í A-deild Þjóðadeildar, fær sæti í 2. styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2024, og öruggt sæti í umspili fyrir EM 2024 ef á þarf að halda.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn