Handkastið: „Þolpróf dómara er leikþáttur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2022 11:00 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru okkar fremsta dómarapar. Þeir hafa væntanlega ekki átt í neinum vandræðum með að ná þolprófinu fyrir tímabilið. vísir/hulda margrét Ekki virðast vera gerðar miklar þolkröfur til dómara í Olís-deildunum í handbolta eins og fjallað var um í Handkastinu. Samkvæmt því sem Arnar Daði Arnarsson sagði í Handkastinu þurfa dómarar að ná 9,5 í píptesti. Þeir sem ná því ekki geta tekið þolprófið aftur að 4-6 vikum liðnum og þurfa að sýna framfarir á milli prófa. „Þetta er það sem kallast á góðri íslensku leikþáttur. Ef þú ætlar að vera með einhverjar þolkröfur vertu þá með kröfur,“ sagði Theodór Ingi Pálmason og benti á að það væri enginn mælikvarði á þrek dómara að ná 9,5 í píptesti. Hann sagði að ef æðstu prestar dómaramála myndu benda á að ekki væri hægt að hafa strangar þolkröfur vegna skorts á mannskap ætti þá bara sleppa að hafa þolkröfur. „Þá sleppurðu því að vera með svona kröfur. Afsakið, þetta er leikrit. Komiði bara frekar hreint fram og segið: við erum í vandræðum, félögin þurfa að koma meira inn. Þetta stakk í augun,“ sagði Theodór. Ásgeir Jónsson benti á að félögin þyrftu að gera betur í að búa til dómara. „Við getum þakkað þessum fáu sálum sem nenna að hlusta á tuðið, vælið og öskrin um hverja einustu helgi. Að því sögðu er ég alltaf að bíða eftir átakinu. Þetta er líka félögunum að kenna. Við í félögunum þurfum að gera miklu betur.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér ofan. Umræðan um þolkröfur dómara hefst á 1:15:40 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Handkastið Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Samkvæmt því sem Arnar Daði Arnarsson sagði í Handkastinu þurfa dómarar að ná 9,5 í píptesti. Þeir sem ná því ekki geta tekið þolprófið aftur að 4-6 vikum liðnum og þurfa að sýna framfarir á milli prófa. „Þetta er það sem kallast á góðri íslensku leikþáttur. Ef þú ætlar að vera með einhverjar þolkröfur vertu þá með kröfur,“ sagði Theodór Ingi Pálmason og benti á að það væri enginn mælikvarði á þrek dómara að ná 9,5 í píptesti. Hann sagði að ef æðstu prestar dómaramála myndu benda á að ekki væri hægt að hafa strangar þolkröfur vegna skorts á mannskap ætti þá bara sleppa að hafa þolkröfur. „Þá sleppurðu því að vera með svona kröfur. Afsakið, þetta er leikrit. Komiði bara frekar hreint fram og segið: við erum í vandræðum, félögin þurfa að koma meira inn. Þetta stakk í augun,“ sagði Theodór. Ásgeir Jónsson benti á að félögin þyrftu að gera betur í að búa til dómara. „Við getum þakkað þessum fáu sálum sem nenna að hlusta á tuðið, vælið og öskrin um hverja einustu helgi. Að því sögðu er ég alltaf að bíða eftir átakinu. Þetta er líka félögunum að kenna. Við í félögunum þurfum að gera miklu betur.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér ofan. Umræðan um þolkröfur dómara hefst á 1:15:40
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Handkastið Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira