Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 09:31 Juventus Training Session TURIN, ITALY - JULY 17: Paul Pogba of Juventus during a training session at JTC on July 17, 2022 in Turin, Italy. (Photo by Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images) Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Pogba er sagður hafa sætt kúgun af hálfu bróður síns og hópi manna undanfarna mánuði, sem kröfðust 13 milljóna evra sem Paul á að skulda þeim. Bróðir hans, Mathias Pogba, deildi myndskeiði á samfélagsmiðlum í síðasta mánuði þar sem hann sagðist hafa verið nálægt dauða vegna Pauls, að hann hefði logið að lögreglunni og hótaði að birta frekari upplýsingar sem kæmu sér illa fyrir Paul. Yfirlýsing var þá gefin út fyrir hönd Pauls hvar sagði: „Því miður koma færslur Mathias Pogba á samfélagsmiðlum ekki á óvart og koma í kjölfar annarra tilrauna yfir talsverðan tíma með það að markmiði að kúga fé út úr Paul Pogba,“ Í síðustu viku var greint frá því að Mathias Pogba hefði verið hnepptur í varðhald vegna málsins. Franski miðillinn Le Monde hafði í kjölfarið eftir lögfræðingi hans, Yassine Bouzrou: „Við munum berjast gegn þessari ákvörðun og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að hr. Pogba verði leystur úr varðhaldi sem fyrst,“ Vegna eðlis málsins hafa lögfræðingar Pauls Pogba fært rök fyrir því að hann kunni að vera í hættu. Lögregla á Ítalíu hefur því fallist á að veita honum vernd, samkvæmt franska miðlinum Le Parisien. Pogba gekk í raðir Juventus frá Manchester United í sumar en hefur enn ekki leikið fyrir félagið sökum meiðsla. Ítalski boltinn Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Tengdar fréttir Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31 Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira
Pogba er sagður hafa sætt kúgun af hálfu bróður síns og hópi manna undanfarna mánuði, sem kröfðust 13 milljóna evra sem Paul á að skulda þeim. Bróðir hans, Mathias Pogba, deildi myndskeiði á samfélagsmiðlum í síðasta mánuði þar sem hann sagðist hafa verið nálægt dauða vegna Pauls, að hann hefði logið að lögreglunni og hótaði að birta frekari upplýsingar sem kæmu sér illa fyrir Paul. Yfirlýsing var þá gefin út fyrir hönd Pauls hvar sagði: „Því miður koma færslur Mathias Pogba á samfélagsmiðlum ekki á óvart og koma í kjölfar annarra tilrauna yfir talsverðan tíma með það að markmiði að kúga fé út úr Paul Pogba,“ Í síðustu viku var greint frá því að Mathias Pogba hefði verið hnepptur í varðhald vegna málsins. Franski miðillinn Le Monde hafði í kjölfarið eftir lögfræðingi hans, Yassine Bouzrou: „Við munum berjast gegn þessari ákvörðun og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að hr. Pogba verði leystur úr varðhaldi sem fyrst,“ Vegna eðlis málsins hafa lögfræðingar Pauls Pogba fært rök fyrir því að hann kunni að vera í hættu. Lögregla á Ítalíu hefur því fallist á að veita honum vernd, samkvæmt franska miðlinum Le Parisien. Pogba gekk í raðir Juventus frá Manchester United í sumar en hefur enn ekki leikið fyrir félagið sökum meiðsla.
Ítalski boltinn Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Tengdar fréttir Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31 Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira
Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00
Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46
Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31
Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00
Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31