Krabbameinsdeildin löngu sprungin og engin lausn á borðinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2022 06:55 Vigdís Hallgrímsdóttir, forstöðumaður krabbameinskjarna Landspítalans. Skjáskot/Stöð 2 Krabbameinsdeild Landspítalans er löngu sprungin og engar lausnir í sjónmáli, segir Vigdís Hallgrímsdóttir, forstöðumaður krabbameinskjarna spítalans, í samtali við Fréttablaðið. Hún segir aðstöðuna á deildinni langt í frá ásættanlega og að veikt fólk geti ekki beðið. Eins og staðan sé í dag liggi engar áætlanir fyrir um úrbætur en úttekt á eldra húsnæði spítalans sé enn í vinnslu og óvíst hvenær niðurstaða sé að vænta. Þó sé ljóst að töluvert mörg ár séu þar til varanleg lausn verði í hendi. „Við verðum að reyna að hugsa einhverja millilausn fyrir þessa deild og við verðum að skoða hvar henni verður best fyrir komið til framtíðar. Við getum varla beðið eftir því að endurgerð eldra húsnæðis hefjist eða klárist og það verði búið að byggja nýtt dag- og göngudeildarhús. Það er of langt inn í framtíðina fyrir þessa deild,“ segir Vigdís. Vigdís segir að eins og er hafi deildin ekki þá aðstöðu sem þarf að vera til staðar til að geta veitt alla nauðsynlega þjónustu. Sjúklingar fái ekki næði og þá sé ekki hægt að uppfylla kröfur um sýkingavarnir. Einnig sé umgjörð um mikil fjarsamskipti sem deildin á við sjúklinga ófullnægjandi. Umfjöllun Fréttablaðsins. Landspítalinn Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Eins og staðan sé í dag liggi engar áætlanir fyrir um úrbætur en úttekt á eldra húsnæði spítalans sé enn í vinnslu og óvíst hvenær niðurstaða sé að vænta. Þó sé ljóst að töluvert mörg ár séu þar til varanleg lausn verði í hendi. „Við verðum að reyna að hugsa einhverja millilausn fyrir þessa deild og við verðum að skoða hvar henni verður best fyrir komið til framtíðar. Við getum varla beðið eftir því að endurgerð eldra húsnæðis hefjist eða klárist og það verði búið að byggja nýtt dag- og göngudeildarhús. Það er of langt inn í framtíðina fyrir þessa deild,“ segir Vigdís. Vigdís segir að eins og er hafi deildin ekki þá aðstöðu sem þarf að vera til staðar til að geta veitt alla nauðsynlega þjónustu. Sjúklingar fái ekki næði og þá sé ekki hægt að uppfylla kröfur um sýkingavarnir. Einnig sé umgjörð um mikil fjarsamskipti sem deildin á við sjúklinga ófullnægjandi. Umfjöllun Fréttablaðsins.
Landspítalinn Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira