Gamla gengið sameinað á ný í „Beverly Hills Cop: Axel Foley“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. september 2022 19:11 Eddie Murphy á setti Beverly Hills Cop II. Getty/Paramount Pictures/Sunset Boulevard Fjórða myndin í Beverly Hills Cop seríunni, „Beverly Hills Cop: Axel Foley“ er í framleiðslu hjá Netflix. Leikararnir Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton og Bronson Pinchot komi saman á ný í þessari væntanlegu viðbót við seríuna. Síðasta mynd seríunnar kom út árið 1994. Lítið er vitað um söguþráð nýju myndarinnar en af titlinum að dæma mætir karakter Eddie Murphy, lögreglumaðurinn Alex Foley til Los Angeles enn og ný til að leysa nýja ráðgátu. Murphy sjálfur er einn af framleiðendum kvikmyndarinnar en árið 2019 keypti Netflix réttinn á næstu Beverly Hills Cop kvikmynd og er það sú sem er nú væntanleg. Variety greinir frá þessu. Fyrstu þrjár myndirnar voru gríðarlega vinsælar um allan heim og þénuðu meira en 700 milljónir dollara eða 99,8 milljarða íslenskra króna. Stiklu úr fyrstu Beverly Hills Cop myndinni frá 1984 má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Lítið er vitað um söguþráð nýju myndarinnar en af titlinum að dæma mætir karakter Eddie Murphy, lögreglumaðurinn Alex Foley til Los Angeles enn og ný til að leysa nýja ráðgátu. Murphy sjálfur er einn af framleiðendum kvikmyndarinnar en árið 2019 keypti Netflix réttinn á næstu Beverly Hills Cop kvikmynd og er það sú sem er nú væntanleg. Variety greinir frá þessu. Fyrstu þrjár myndirnar voru gríðarlega vinsælar um allan heim og þénuðu meira en 700 milljónir dollara eða 99,8 milljarða íslenskra króna. Stiklu úr fyrstu Beverly Hills Cop myndinni frá 1984 má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein